3.2.2013 | 12:28
80,6% ánægð með Ólaf Ragnar/ kemur manni ekki á óvart,en útkoma Formans okkar sjáfstæðismanna ekki góð því miður!!!
80,6% ánægð með Ólaf Ragnar Innlent | mbl.is | 3.2.2013 | 12:04 Mikill meirihluti landsmanna er sáttur við störf Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar sem Plúsinn gerði fyrir útvarpsþáttinn Sprengisand á Bylgjunni og birtar voru í morgun 80,6% eru sátt við störf Ólafs en 19,4 eru það hins vegar ekki
. Einnig var spurt að því hvort fólk væri sátt við störf formanna helstu stjórnmálaflokkanna á Alþingi. Einungis í tilfelli Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins, mældust fleiri ánægðir en óánægðir með störf hans.
Þannig sögðust 52,1% vera ánægð með störf Sigmundar Davíðs en 47,9% óánægð. 17,1% eru hins vegar sátt við störf Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, ef marka má könnunina en 82,9% ósátt.
Könnunin var gerð á meðan Jóhanna Sigurðardóttir var enn formaður Samfylkingarinnar en 18,3% sögðust ánægð með störf hennar og 81,7% óánægð. Hliðstæða sögu er að segja af Steingrími J. Sigfússyni, formanni Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, en 19,5% eru sátt við störf hans en 80,5% ósátt við þau.
Um netkönnun var að ræða og taldi úrtakið sem spurt var um 800 manns.////////////Flott útkoma hjá Forseta vorum og kemur ekki á óvart,hann er fábær!!en ósáttur er maður með útkomu Formanns mín flokks sjáfstæðisfl. ef þetta er raunin,en að vera í útkomu með Jóhönnu og Steingrími er ekki gott veganesti,við stöndum samt með honum,og sjáum hvað verður ofaná á landsfundi//Halli gamli
80,6% ánægð með Ólaf Ragnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eins og kannanir sýna þá er fylgi ríkistjórnarinnar aðeins 19,4%-
Sönnun á að yfir 80% af þjóðinni er vel viti borin og skynsamt fólk.
Sólbjörg, 3.2.2013 kl. 12:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.