8.2.2013 | 20:29
Ekki ný stjórnarskrá/er eitthvað vit að koma þarna fram*????
Ekki ný stjórnarskrá Innlent | Sunnudagsblað | 8.2.2013 | 19:32 Tekin hefur verið ákvörðun um það í herbúðum stjórnarflokkanna að ekki verði reynt að keyra nýja stjórnarskrá í gegnum þingið.
Eindreginn vilji er þó til þess að ná í gegn einstökum breytingum á stjórnarskránni og er líklegt að leitað verði samkomulags við stjórnarandstöðuna um það.
Stjórnarskrármálið er ekki enn komið á dagskrá þingsins fyrir næstu viku, en umræða hefst um nýtt frumvarp um stjórn fiskveiða á mánudag.
Væntingar eru raunhæfar meðal þingmanna beggja stjórnarflokka um að það nái fram að ganga á þeim fáu dögum sem eftir eru af kjörtímabilinu.
Ítarlega verður fjallað um þetta mál í fréttaskýringu í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins sem kemur út á morgun.///////////////Mey skal að morgni lofa,segir máltækið,og miða við að þær tvær sem harðast hafa barist í þessu,Valgerði og Álfheiði trúir maður þessu valla en vonandi sjá menn til sólar,enda komið að þinglokum og nóg eftir að gera,ég bara vona að eins verði þetta með fiskveiðarnar,að þar verði farin sátaleið ef ekki bara frestun,því það er auðvitað verkefni næstu ríkisstjórnar og Alþingis að leysa það stóra mál,ýmislegt samt laga núna!!!!/Halli gamli
Ekki ný stjórnarskrá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég bauð mig fram til stjórnarskrárþings ásamt 524 manneskjum og við höfum gerð að fíflum!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 8.2.2013 kl. 21:02
Anna ég var ekkert gerður að fífli! Ég lýt ekki svoleiðis á þetta.
Guðni Karl Harðarson, 8.2.2013 kl. 23:47
Að sjálfsögðu erum við öll sem þjóð gerð af fíflum ef þjoðaratkvæðagreiðsla er hundsuð.
Ef verslað er með á þinginu Stjórnarskrá og ráðherrastóla eftir kosningar.
Ef auðlindaákvæði samþykkt af 83% þjóðarinnar er brotið og sett á 20 ára nýtingarréttur á kvótann.
Menn verða að vakna og sjá sannleikann sem er að sýna sig fyrir augum okkar.
Ólafur Örn Jónsson, 9.2.2013 kl. 11:20
Allir á Alþingi eru eigin hagsmuna seggir :(
Ásdís Sigurðardóttir, 9.2.2013 kl. 12:00
ég held eimitt þessi andi Ólafur Örn sem er að eyðileggj alla samvinnu hún vrður að vera,engin einn fær sitt,við verðum að semja!!!!
Haraldur Haraldsson, 9.2.2013 kl. 14:17
Já Haraldur en semja við hvern? Þjóðin á fiskinn og fiskimiðin á Þorsteinn Már þá að ráða fiskveiðistjorninni?
Það er búið að sýna rækilega framá það að fjárdrátturinn úr bönkunum í skjóli kvótaveða er upphaf ófara okkar þar sem lánaðir voru til útgerðar milljarðar með engin veð að baki. Fiskurinn er eign þjóðarinnar og er ekki veð útgerðar.
Þegar við afnámum EINOKUN MS í Reykjavik þá sömdum við ekki við MS við bara aflögðum arfavitlausa EINOKUN það á sama við um kvótann.
Við semjum ekki við útgerðina hún er búin með bolabrögum að forgera sér öllum rétti til að þjóðin skuldi þeim samráð. En þjóin verður að sjálfsögðu að finna réttláta leið til að skipta auðlindinni þar sem frelsi og hæfni ráða ferð.
Ólafur Örn Jónsson, 11.2.2013 kl. 03:24
Eimitt það sem ég sagði enga samninga ,það er ykkar mottó!!!!!
Haraldur Haraldsson, 11.2.2013 kl. 22:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.