10.2.2013 | 23:31
Haraldur Haraldsson skámeistari Akureyrar með 8 vininga af 9 mögul. næsti með 5.5!!!
Skákþingi Akureyrar lauk í dag, á 94. afmælisdegi Skákfélagsins.
Ýmis atvik högðuðu því þannig að sumar skákir síðustu umferðar voru þegar tefldar; m.a. var félagi Jón Kristinn horfinn til Bifrastar og Haraldur stýrimaður á erlendar slóðir.
Umferðin var engu að síður spennandi, eins og mótið allt. Þannig varð bráðajafntefli hjá Hjörleifi og Sigurði ( og hefur sá fyrrnefndi nú aðeins tapað eini skák af 20) og einnig í stuttri skák milli Jakobs og Jóns Kristins.
Haraldur neytti aflsmunar gegn Símoni með laglegri peðsfórn og svo kljáðust þeir í miklu tímahraki Karl von Vramsokn og Rúnar skógfræðingur.
Þar var sá síðarnefndi með lukkulegri stöðu um tíma, en seigla Kalla á endasprettinum reyndist honum heilladrjúg nú sem stundum áður og hafði hann sigur eftir mikið tímahrak Rúnars, sem féll í vandtefldri stöðu.
Þar með var allt klárt og verður nú nýtt nafn skráð á bikarinn góða; Haraldur Haraldsson, sem titlaður er stýrimaður í símaskrá.
Röð keppenda var þessi: Haraldur Haraldsson 8 v. Hjörleifur Halldórsson 5½ Andri Freyr Björgvinsson og Sigurður Arnarson 5 Karl Egill Steingrímsson 4½ Jakob Sævar Sigurðsson 4 Rúnar Ísleifsson, Símon Þórhallsson og Jón Kristinn Þorgeirsson 3½ Hreinn Hrafnsson 2½
Við óskum Haraldi hjartalega til hamingju með sinn fyrsta Akureyrarmeistaratitil. Hann sýndi yfirburði á mótinu og er vel að meistaratitlinum kominn. Nánar á Chess-Results//////////////þetta var gaman hjá drengnum okkar og prinsi en ég birti þarna mynd af holu systrum hans við annað tækifæri!!en eftir að hafa verið til sjós í nokkur ár sem stýrimaður,söðlaði hann um og gerðist vert við sitt fyrirtæki KRÚA SIAM á Akureyri og hefur rekið með sinni konu í 6 ár er hann búin að selja systur konu sinnar,en þau eru en eitthvað að starfa þar enn,en eru nú á leið í frí í Taílandi !!,en hefur ekki telft í mörg ár en svona bara haldið þessu við ,en þetta er frábær árangur þótt maður seigi sjálfur frá!!!/Halli gamli

Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 11.2.2013 kl. 20:59 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 1047530
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.