21.2.2013 | 14:54
Styðja innleiðingu mannréttindasáttmála SÞ/Þessu er engin að mótmæla lengur en kannski ekki tímabært strax vegna fjárskorts!!!
Styðja innleiðingu mannréttindasáttmála SÞ Innlent | mbl.is | 21.2.2013 | 10:42 Allir flokkar styðja innleiðingu mannréttindasáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
Þetta kom fram á fundi sem Öryrkjabandalagið stóð fyrir í gær um réttindi fatlaðs fólks. Góð aðsókn var að fundinum sem var haldinn á Hilton hótelinu í Reykjavík en honum var einnig sjónvarpað beint um heimasíðu Öryrkjabandalagsins og þar verður hægt að skoða upptöku frá fundinum.
Flokkum sem hafa tilkynnt um framboð á landsvísu í Alþingiskosningunum í lok apríl næstkomandi var boðið að koma á fundinn og fræðast um málið og kynna afstöðu sína til innleiðngar mannréttindasáttmálans.
Alls þekktust ellefu flokkar boðið og sendu fulltrúa sína á fundinn en þeir voru: Freyja Haraldsdóttir (Björt framtíð), Þorvaldur Þorvaldsson (Alþýðufylkingin), Örn Bárður Jónsson (Lýðræðisvaktin), Metúsalem Þórisson (Húmanistaflokkurinn), Áslaug María Friðriksdóttir (Sjálfstæðisflokkurinn), Kjartan Örn Kjartansson (Hægri grænir), Birkir Jón Jónsson (Framsóknarflokkur), Ragnar Ingólfsson (Dögun), Halldóra Mogensen (Píratarnir), Ólafur Þór Gunnarsson (Vinstri grænir) og Jónína R. Guðmundsdóttir (Samfylkingin).
Áður en fulltrúar flokkanna svöruðu spurningum um afstöðuna til innleiðingar mannréttindasáttmála Sameinuðu þjóðanna, héldu þær Rannveig Traustadóttir forstöðumaður Rannsóknaseturs í fötlunarfræðum við HÍ og Brynhildur Flóvenz dósent við lagadeild HÍ stutt erindi. Rannveig fjallaði um sögu, samhengi og hugmyndafræði að baki sáttmálans og Brynhildur fjallaði um skyldur íslenska ríkisins samkvæmt samningnum.
Fundarstjóri var Ragnar Gunnar Þórhallsson en þau Guðmundur Magnússon formaður Öryrkjabandalagsins, Gerður A. Árnadóttur, formaður Landssamtakanna Þroskahjálp og Margrét Steinarsdóttur, framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands tóku þátt í pallborði og lögðu spurningar fyrir fulltrúa flokkanna.//////////////Það er orðið bylting í þessu og það gott,ég geri ekki mikið orðið almennt úr Sameiniðuþjóðunum,þau eru orðiðn bara prump með neitunarvald!! en Þetta er bara gott hjá þessum blessaða hóp að koma fram fyrir kosningar og spyrja þau hafa gert það áður,og það mjög gott ,og engin að vera nema sammála svo langt sem það gengur!!en það eru erfið'ir tímar og við að glíma við að viðhalda heilbrigðiskerfi uppá líf og dauða!! svo og margt annað sem verður að hafa forgang svo við getum gert þetta sem þau fara frámá!! það ber að gera það í áföngum,og setja okkur markmið um það,en það er svo að nóg er að borga eins og er en við gleymum ekki þeim fötluðu als ekki!!!!/Halli gamli
Styðja innleiðingu mannréttindasáttmála SÞ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.