3.3.2013 | 17:37
Verðbólguskrið hófst í ráðuneytinu//mikið til í þessu en ekki allt: svo mikið annað!!!
Verðbólguskrið hófst í ráðuneytinu Innlent | mbl | 3.3.2013 | 14:10 Vandinn sem við stöndum frammi fyrir í augnablikinu er að það er að fara af stað verðbólguskriða.
Það er búið að ýta henni af stað. Verði hún ekki stöðvuð verður hér á næstu árum óðaverðbólgutími, sagði Þorsteinn Pálsson fyrrverandi forsætisráðherra í þættinum Silfri Egils í dag þar sem hann undraðist að enginn stjórnmálaflokkur væri að tala fyrir því að stöðva verðbólguskriðuna.
Hófst í velferðarráðuneytinu Hann segir verðbólguskriðið hafa hafist með einni ákvörðun um launahækkun í velferðarráðuneytinu og vísaði þar til ákvörðunar Guðbjarts Hannessonar, velferðarráðherra, um að hækka laun forstjóra Landspítalans í fyrra sem síðar var dregið til baka.
Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra. mbl.is/Ómar Óskarsson Við bætum ekki lífskjörin og styrkjum ekki velferðarkerfið nema að auka framleiðsluna í landinu og auka framleiðni, sagði Þorsteinn. Hann vill hugsa sjávarútvegskerfið upp á nýtt og út frá því sjónarmiði að sjávarútvegurinn skili hámarks framleiðni. Hann segir framleiðnina eina skila almenningi mestum arði.
Í þessu samhengi segir hann fleiri en eina leið vera til. Þorsteinn segir mikilvægt að auka útflutningsframleiðslu mjög verulega og að nýjar atvinnugreinar nái hér fótfestu.
En til þess þurfi að tryggja sömu samkeppnisstöðu og sömu leikreglur hér á landi og gilda á helstu mörkuðum Íslendinga.
Í þessu samhengi vísar hann til inngöngu Íslands í Evrópusambandið. Hann segir aðild að ESB snúast um að tryggja að nýju að verðmæti verði til í útflutningi.
Sem við þurfum á að halda til þess að halda uppi lífskjörum og verja velferðarkerfið, segir Þorsteinn.
Kjósendur geta gert málið að kosningamáli Hann segir að flest hafi bent til þess að ákvörðun um aðildarferlið yrði tekin um síðustu helgi þegar landsfundi Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins fóru fram.
Hann hafi talið fyrirfram að með því að VG, Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur hefðu allir ályktað um að hætta aðildarferlinu yrði ljóst að málið yrði varla kosningamál.
Ákvörðun landsfundar VG um að ljúka ferlinu breyti þessari stöðu og nú geti kjósendur sjálfir ákveðið hvort þeir vilji gera þetta mál að kosningamáli í vor.
Í stað þess að láta stjórnmálaflokkana loka málinu á landsfundum er komin upp sú staða að kjósendur eiga þennan kost ef þeir vilja, segir Þorsteinn en bendir á að fjölmörg önnur mál hafi vissulega áhrif á kjósendur og ekki einsýnt að kosningarnar snúist um þessa spurningu.///////////Margt gott sem Þorseinn segir þarna en ekki allt als ekki,ég held að inní tali bæði Sjálfstæðismanna og Framsóknarmanna felist svar við þessu að taka fast á þessum málum og auka hér framleiðslu og breyta vísitölum okkur í hag svo lánin hækki ekki bara við hækkun á bensíni og olíum og þeim vörum sem við ráðum engu um,lækka vörugjöld og skatta og hjálpa skuldum heimilanna og taka verðtryggingu af í áföngum,og svo eitt og annað til hjálpar fólkinu í landinu án þessa að verðbólgan fari áfram,það er númer eitt!!!en Þorsteinn mynntist ekkert á ESB það var skrítið//Halli gamli
Verðbólguskriða hófst í ráðuneytinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:38 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Væri komið yfir innviði ef ekki væru varnargarðar
- Beint: Heilbrigðismál í brennidepli
- Unnið við höfnina og dvalið í 20 húsum í Grindavík
- Viðræður ekkert þokast frá því á þriðjudag
- Íbúð í Kópavogi reykræst
- Hafa farið gegn stjórnarfrumvörpum trekk í trekk
- Hentugt gos fyrst gýs á annað borð
- Dómur yfir ökumanni strætisvagns staðfestur
- Viðtöl við oddvitana í Suðvesturkjördæmi
- Dómur þyngdur um þrjú ár
Íþróttir
- Risaleikir í átta liða úrslitum
- Åge ekki viðstaddur dráttinn
- Ísland mætir Kósovó í umspilinu
- Vill spila heimaleik Íslands í Stoke
- Týnda Red Bull skyttan fundin
- Á góðum batavegi
- Tólf manna hópur Íslands klár
- Löng fjarvera verður enn lengri
- Fyrirliði Fylkis eftirsóttur
- Litla systir ætlar að hringa þrisvar sinnum á dag
Viðskipti
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.