Laun hada ekki í við verðbólgu Innlent | mbl.is | 8.3.2013 | 12:13 Laun opinberra starfsmanna náðu ekki að hald
a í við verðbólgu á síðasta ári sem mældist 4,2%. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, segir þetta miður o
Verðbólgan er allt of mikil og það segir sig sjálft að þegar hún hækkar meira en launavísitalan þá rýrnar kaupmátturinn, skrifar Elín í pistli á heimasíðu BSRB.g að mikilvægast sé að koma tökum á verðbólguna og verja þannig kaupmátt launafólks. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, segir þetta miður og að mikilvægast sé að koma tökum á verðbólguna og verja þannig kaupmátt launafólks.
Þess vegna er brýnasta verkefnið sem stjórnvöld, atvinnurekendur og verkalýðshreyfingin standa frammi fyrir að ná tökum á verðbólgunni.
Eins og staðan er í dag er það mesta kjarabótin sem hægt væri að færa launafólki því lægri verðbólga hefur ekki bara jákvæð áhrif á kaupmátt launafólks heldur líka verðtryggð lán sem hækka óhóflega þegar verðbólgan er svona há.
Samkvæmt tölum hagstofunnar hækkuðu laun í fjármálaþjónustu mest, um 9%, sem þýðir fimm prósenta kjarabót umfram verðbólgu, og laun sérfræðinga hækkuðu um 7,3%, eða 3% umfram verðbólgu.
Á sama tíma hækkuðu laun verkafólks um 3,1% en laun iðnaðarmanna hækkuðu um 4,3%.///////////við eigum meira sameiginlega að koma okkur niður á kaup og kjör bæði opinberir starfsmenn og hinir sem vinna hjá einkageiranum,þar tíðkast og mikil launaleind,sem ég mjög á móti,það á ekki að líða það lengur allt uppi á borði,eins og skatturinn vill er það ekki!það er á þessum 6o ár sem ég hefi verið á vinnumarkaði er þetta búið að vera þras um hvað hver á bera úr bítum,gamla skipareglan á sjó var að engin skildi hafa meira en 2 hluti finnst manni eigi að gilda í flestum tilfellum,menn verða að lifa mannsæmandi lífi seigja allir og þessa vegna ber að fara eftir því,en það er talað mikið um kreppuna og afleiðingar hennar,og sagt að við hefðum unnið okkur út úr henni,þakka þau það sér sem mynduðu þessa ríkisstjórn sem nú er á enda runninn,en það er nú aldeilis ekki nema síður sé!!!en vonandi getur sú næsta hver sem það verður skapað hér þann grundvöll að við öll fáum viðunandi laun,bæði lærðir og leiknir ,og einnig gamla fólkið og Öryrkjar þetta er allur pakkinn!!en það sem ég gat um þarna áðan um launin þau eru uppspengt hjá sumum og þar kemur auðvitað óánægjan og hún oft mjög eðlileg,og ég sem ekki er sósíalisti,vil breyta þessu og ég veit að það mun ekki samþykkt í mínum flokki en þetta er nauðsin þessi 321 þus manna þjóð ber ekki þennan launamun sem segir okkur að summir hafi markföld laun annarra,segjum að meðalaun sem talið er að þurfi til að lifa sé 380 þus-480-þus sé það algjört mál að engin hafi meira en allavega 3 falt=1440 þus sem ætti að vera hæðst!!svo er stigin allt þar á milli eins og ætti að vera hægt að reikna án vandræða,þetta er málið og ef ekki er hægt að breyta verðbólkunni og taka ýmsa pósta vísitölunnar þar út þá bara að taka af vertygginguna annað ekki hægt!!!!/Halli gamli
Laun halda ekki í við verðbólgu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:21 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála Halli.Vel mælt.
Jósef Smári Ásmundsson, 8.3.2013 kl. 22:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.