Á annað hundrað manns á íbúafundi Innlent | mbl | 20.3.2013 | 17:53 Á annað hundrað íbúar úr Grafarholti og Úlfarsárdal eru saman komnir á íbúafundi í Sæmundarskóla.
Á fundinum er ætlunin að fara yfir fyrirhugaða uppbyggingu í Úlfarsárdal en borgaryfirvöld samþykktu á síðasta ári að leggja á fjórða milljarð króna til uppbyggingar í hverfinu.
Jón Gnarr, borgarstjóri, sagði í ávarpi sínu í upphafi fundar að til stæði að byggja samþættan leik- og grunnskóla ásamt bókasafni, íþróttahúsi og sundlaug, bæði inni og útisundlaug.
Munu mannvirkin verða tengd saman og þjóna þeim 800 íbúðum sem fyrirhugað er að byggja í hverfinu auk 300 íbúða sem til stendur að deiliskipuleggja til viðbótar.
Fjölmörg erindi á fundinum Björn Axelsson, skipulagsfulltrúi í Reykjavík mun kynna drög að endurskoðun skipulags á svæðinu, Fulltrúar Íþróttafélagsins Fram munu kynna hugmyndir um starfsemi félagsins, fulltrúi Íbúasamtaka Úlfarsárdals ávarpa fundinn sem og fulltrúi Íbúasamtaka Grafarholts.
Þá mun Pálína Magnúsdóttir, borgarbókavörður og Guðrún Dís Jónatansdóttir, framkvæmdastjóri Gerðubergs, fara yfir samlegðaráhrif skóla, íþrótta og menningarmannvirkja.
Loks mun Rúnar Gunnarsson á skrifstofu skipulags, byggðar og borgarhönnunar fara yfir tímaáætlun undirbúnings og framkvæmda í Úlfarsárdal. Að lokum verða umræður./////////////////Það er svo að Borgarstjóri sem á að vera allra,er bara að mínu áliti bara 101 maður eins og fleiri þarna í þeirri stjórn,fór í Breiðholtið og ætlaði að vera þar í hálfan mánuð með skrifstofuna,til að kynnast fólkinu!!það var stutt hélt einn fund og fór svo Erlendis í keppni,en það var lofað öllu fögru hér sem yrði gert á næstunni,nú hefur verið talað mikið um svik Borgarinnar við Knattspyrnufélagið Fram þar atti að byggja upp alherjar æfingarsvæði og völl og hús fyrir knattspyrnu og handbolta,bæði fyrir Úfvarsfell og Grafarholt sem verða stór hverfi mjög þegar full byggt verður,en þetta hefur verið svikið að stórum hluta,og á að gera,þetta orðið til þess að hann Borgarstjórin fer með sitt teymi til að ræða við fólkið og svikinn,kannski til góða!!!/Halli gamli
Á annað hundrað manns á íbúafundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.