Norður-Kórea samþykkir árás/sagt er að Bandaríkjamenn taki þetta alvarlega!!!

Norður-Kórea samþykkir árás Erlent | AFP | 3.4.2013 | 20:09 Stjórnvöld í Norður-Kóreu afgreiddu í kvöld lokasamþykkt fyrir „miskunnarlausri“ árás á Bandarísk skotmörk og að jafnvel verði beitt í slíkri árás kjarnorkuvopnum.

Þetta kom fram í yfirlýsingu frá Norður-Kóreu í kvöld sem lesin var upp í ríkissjónvarpi landsins.

Í yfirlýsingunni kom fram að árásin yrði viðbrögð Norður-Kóreu við hótunum Bandaríkjamanna að undanförnu. Farið hafi verið rækilega yfir aðgerðina og hún samþykkt.

Þá sagði að stríð gæti brotist úr á Kóreuskaga í dag eða á morgun.Kim Jong-Un, leiðtogi Norður-Kóreu.///////////////////////þetta er náturlega algjört brjálæði,en verr að taka á,ekki spurning!! þetta eru fjörbrot til að fá undirtektir og einhverja samninga og ívilnanir með aðföng,en hvað gera ekki svona aðstæður og vitfyrning!!það vita Bandaríkjamenn,og vilja ekki missa tökin í  Suður Kóreu sem vesturveldin meta mikils og hafa mikil viðskipti við,en það verður tekið í gegn ef með þarf,ég held að jafnvel Kínverjar og Rússar skipti sér ekki af þessu í bili,en árás verður svarað vel og það strax/Halli gamli


mbl.is Norður-Kórea samþykkir árás
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sæll Halli, ég held að það sé að tvennu að hyggja í þessu:

a) Þetta gætu vel verið innantómar hótanir eins og svo oft áður, en það er hins vegar ljóst að leðitogi NK er algerlega óútreiknanlegur hvað þetta varðar og hans heimssýn er örugglega í litlum tengslum við raunveruleikann, td um herstyrk landsins ofl. Því er aldrei að vita á hverju hann kann að taka upp á.

b) Viðbröðg BNA gætu vel skýrst af löngun þeirra til að fara þangað inn og steypa stjórninni og Kim Jong Un er þannig að spila upp í hendurnar á þeim, ekki mikið mál að réttlæta innrás við svona aðstæður.

Arngrímur Eiríksson (IP-tala skráð) 4.4.2013 kl. 00:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 1046583

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband