23.4.2013 | 17:20
Bjarni: Höftin burt á næstu mánuðum//Er nokkuð annað í stöðunni???
Bjarni: Höftin burt á næstu mánuðum Innlent | mbl | 23.4.2013 | 14:01 Ég sé fyrir mér að hægt sé að gera þetta á næstu mánuðum, sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, á fundi VÍB eignastýringarþjónustu Íslandsbanka í dag þegar hann var spurður um það hvenær hægt væri að afnema gjaldeyrishöftin.
Bjarni sagði að búið væri að kortleggja verkefnið nú þegar þrotabúin væru tilbúin að ganga til nauðsamninga og þá gæti ferlið verið fljótlegt.
Hann tók fram að fara ætti fram með ýtrustu kröfur og jafnvel beita skattlagningu á kröfuhafana.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, sagði að ríkisvaldið hefði þau tæki sem þurfi til að knýja fram um niðurstöðu í málinu og að Evrópusambandið hefði nú þegar verið með mun róttækari aðgerðir en menn veltu fyrir sér hér á landi.
Hann sagði afnám hafta ekki eiga að taka langan tíma. Heiða Kristín Helgadóttir, stjórnarformaður Bjartrar framtíðar, taldi gjaldeyrishöftin vera það stórt málefni að það þyrfti samstöðu allra flokka við úrlausn málsins.
Hún sagði mikilvægt að þau yrðu afnumin hratt og örugglega þar sem þau hefðu mikil áhrif á atvinnulífið hér á landi.
Aukin tiltrú nauðsynleg Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, sagði að nauðsynlegt væri að byggja upp aukna tiltrú markaðarins á framtíð hagkerfisins.
Sagði hann að þó við gætum leyst einstakt vandamál eins og snjóhengjuna eða höftin, þá væri áfram hætta á miklum útflæðisþrýstingi og að skapa þyrfti stöðugleika.
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, sagði flokkinn alltaf hafa talað fyrir skattlagningu á kröfuhafana í þessu sambandi, þó hægt væri að skoða fleiri valmöguleika í stöðunni.
Valdbeiting slæm Að mati Smára McCarthy, kapteins Pírata í suðurkjördæmi, er valdbeiting ekki góð lausn málsins og sagði hann að markaðurinn muni alltaf bregðast við komi til ofurskattlagningar eins og kynntar hafa verið nú í aðdraganda kosninga.
Hann sagði að erfitt gæti reynst að afnema höftin nema að til kæmi 20% gjaldfellingar krónunnar og þá þyrfti að skoða að efla samkeppnishæfni íslenskra fyrirtækja og auka aðdráttarafl fyrir erlenda fjárfestingu.////////////////Það er svo að það er komin tími á að gera þetta ,endalaus dráttur setur þetta ástand okkur í mjög slæmt ástand,við verðum að spila þetta vel og rétt,því eiginlega stendur allt og fellur með þessum skuldum sem við borgum ekki nema fella þá niður að mestu,við þurfum þarna sérfræðing alþjóðlegan sem menn taka mark á þarna hjá vogunarsjóðunum!!og það kostar auðvitað en mundi mark borga sig,bara ráðast að hlutunum strax eftir kosningar!!!!/Halli gamli

![]() |
Bjarni: Höftin burt á næstu mánuðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.9.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 1048611
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Meðhöndlun alvarlegs sjúkdóms tókst í fyrsta sinn
- Kristján Markús krefst sýknu
- Nýr menningarvefur Morgunblaðsins kominn í loftið
- Við fáum gríðarlegan stuðning
- Myndir: Brakandi blíða í Landréttum
- Mikilvægt að efla öryggi á Keflavíkurflugvelli
- Heppinn Hvergerðingur hlaut vinning
- Ekki aðeins forsætisráðherra heldur einnig móðir
Íþróttir
- Ég skeit í mig
- Þakkar guði fyrir ákvörðun Martins
- Handboltagoðsögnin rekin
- Fyrrverandi leikmanni Arsenal haldið sofandi
- Hákon mætir United-bönunum Liverpool fær heimaleik
- Antony bjargvætturinn gegn Forest
- Eze kominn á blað hjá Arsenal
- Valskonur völtuðu yfir ÍR-inga
- Huddersfield lét City hafa fyrir hlutunum
- Sterk byrjun Bjarka Más og félaga
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.