23.4.2013 | 17:33
Afnám stimpilgjalda og bankarannsókn/þetta höfum við heyrt áður oft!!!
Afnám stimpilgjalda og bankarannsókn Viðskipti | mbl.is | 23.4.2013 | 14:32 Nefnd, sem skipuð var af hálfu forsætisráðuneytisins í október 2012 hefur skilað skýrslu og tillögum um bætta neytendavernd á fjármálamarkaði.
Meðal tillagna sem nefndin leggur til eru afnám stimpilgjalda af neytendalánum, breytingu á lántökugjöldum, takmörkun á uppgreiðslugjöldum og ítarlega rannsókn á bankamarkaði. Þetta kemur fram á vef forsætisráðuneytisins.
Stimpilgjöld draga úr hreyfanleika viðskiptavina Nefndin telur afar mikilvægt að stimpilgjöld verði afnumin með öllu enda felst í þeim aðgangshindrun á bankamarkaði. Slík aðgerð dregur úr kostnaði neytenda og heimila við lántöku.
Aðgerðin er auk þess talin auka hreyfanleika viðskiptavina milli banka og stuðli því að aukinni samkeppni á fjármálamarkaði.
Segir í tillögunum að lántökukostnaður sé yfirleitt fast hlutfall af lánsfjárhæð (1%), en ekki sé ljóst hvort sú tala endurspegli raunkostnað við lántökuna.
Því er lagt til bann við innheimtu lántökugjalda sem hlutfall af lánsfjárhæð. Einnig verði uppgreiðslugjöld takmörkuð svo þau miði sannanlega við endurfjármögnunaráhættu lánveitanda.
Rannsókn á bankamarkaði Samkeppni á bankamarkaði er ábótavant að mati nefndarinnar, einkum á húsnæðislánamarkaði.
Lagt er til að atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti beiti sér fyrir rannsókn á bankamarkaði og geri samanburð á gjaldtöku fjármálafyrirtækja á Norðurlöndunum og öðrum nágrannaríkjum.
Þá er lagt til að boðið verði upp á fleiri tegundir lána, til dæmis hrein vaxtalán og mögulega lán með verðtryggingarþaki þannig að lán hækki umfram umsamin mörk og áhætta af verðbólguskoti dreifist milli lántaka og lánveitanda.
Sameining Umboðsmanns neytenda og Neytendastofu Nefndin leggur til að nýtt embætti Umboðsmanns neytenda verði sett á fót og Neytendastofa og talsmaður neytenda verði lögð niður í núverandi mynd.
Nýtt embætti taki við skyldum þeirra og bæti við sig verkefnum sem nú er sinnt af Fjármálaeftirlitinu og snúa að neytendamálum.//////////////////þetta höfum við nú oft heyrt áður og orðin þreytt á efndum mjög!!en þetta er kjörið að gera sem fyrst ekki spurning,við getum ekki verið lengur með þetta gamla úr sér gengna kerfi í sölu húsnæðis og lánafyrirkomulags,en það þarf efndir og þarna er komin grundvöllur að ýmsum nýjungum,og flýtið þessu bara,við bíðum mörg úrlausnar//Halli gamli
Afnám stimpilgjalda og bankarannsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Vill spila heimaleik Íslands í Stoke
- Týnda Red Bull skyttan fundin
- Á góðum batavegi
- Tólf manna hópur Íslands klár
- Löng fjarvera verður enn lengri
- Fyrirliði Fylkis eftirsóttur
- Litla systir ætlar að hringa þrisvar sinnum á dag
- Örlög Íslands ráðast
- Framlengd háspenna í nótt
- Tryggvi á von á slagsmálum
- Líður best undir teppi í frostinu á Íslandi
- Guardiola: Gat ekki farið núna
Athugasemdir
Hjartanlega sammála.
Það eru fínar hugmyndir í þessari skýrslu.
Þess má geta að Hagsmunasamtök heimilanna áttu fulltrúa í nefndinni.
Guðmundur Ásgeirsson, 23.4.2013 kl. 18:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.