25.4.2013 | 10:17
Gleðilegt sumar allir bloggvinir fjær og nær,og þakka fyrir veturin,þó almanakið segi sumar,en ekki komið,kemur það!!
það er gleðilegt að sumardagurinn fyrsti er komin,jafnvel þó vetur konungur sé víða en við völd!!og verði nokkra daga ennþá,við erum öllu vön í þessu,en þetta kemur sér verst fyrir bændur og búalið féð að byrja að bera.í kulda of snjókomu!!!en þetta verður ekki nema viku ennþá? vonandi!!en við eigum fyrir hönd kosningar til Alþingis á Laugardag,og spenna þar í hámarki,þetta breytist aðeins í könnun félagsvísinda þar eru sjálfstæðismenn 24.8=18 menn Framsókn 24.4=20 menn svo Samf.13.6=0 menn svo VG. 10,8=7 menn svo B.F. 7,3=5 menn svo píratar 6,4=4 menn hinir innan við 5% svo geta menn sett saman ríkisstjórn sína!!Ég er búin að mynda mína Sjáfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur sterk stjórn til að taka á málum/Halli gamli
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:21 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sömuleiðis Halli minn og megi sumarið verða þér og þínum gott......
Jóhann Elíasson, 25.4.2013 kl. 11:04
Takk sömuleiðis Halli minn. Vorboðinn kemur úr austri núna, eftir því sem ég skynja best.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 25.4.2013 kl. 11:12
Gleðilegt sumar Haraldur minn sömuleiðis, megi þetta sumar vera þér og þínum til gæfu og gleði.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.4.2013 kl. 11:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.