Flokksráðið fundar annað kvöld///þessu fer þá að ljúka og ný ríkisstjórn tekur við!!

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson.Flokksráðið fundar annað kvöld Innlent | mbl.is | 20.5.2013 | 18:10 Boðað hefur verið til fundar í flokksráði Sjálfstæðisflokksins annað kvöld klukkan 20.30 vegna viðræðnanna um myndun nýrrar ríkisstjórnar sem flokkurinn hefur átt í við Framsóknarflokkinn að undanförnu.

Fyrir fundinn verður lögð tillaga Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, um ríkisstjórnarsamstarf við Framsóknarflokkinn en samkvæmt skipulagsreglum Sjálfstæðisflokksins þarf að bera væntanlega stjórnarþátttöku undir flokksráðið.

Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins, segir aðspurður í samtali við mbl.is að formenn flokkanna leggi nú lokahönd á stjórnarsáttmálann en þeir hafa fundað í Alþingishúsinu í dag.

Hann segir að ekki hafi verið boðað til miðstjórnarfundar hjá Framsóknarflokknum en það verði gert fljótlega.//////////////////Það er gott að þetta er að klárast og það fer þá vonandi að koma Ríkisstjórn sem tekur á málum og gerir vonandi það sem hún lofaði,og við bíðum spennt///Halli gamli


mbl.is Flokksráðið fundar annað kvöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 1046583

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband