12.6.2013 | 15:34
Skaðlegt þegar svona umræða fer af stað//
Skaðlegt þegar svona umræða fer af stað Innlent | mbl | 12.6.2013 | 10:01 Guðmundur Þórodsson, forstjóri Reykjavík Geothermal og fyrrverandi forstjóri Orkuveitunnar, sagði á opnum fundi umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis um Hellisheiðarvirkjun í morgun það skaðlegt þegar að svona umræða færi af stað á Íslandi og vísindin væru slegin af borðinu.
Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar, sagði á fundinum að menn hefði grunað lengi að gufan myndi ekki duga til.
Hann sagði að ástæðu þess að Orkuveitan væri að kynna þetta mál núna væri sú að settur hefði verið á stofn 20 manna sérfræðingahópur sem nú hefði skilað af sér lausnum á þessu máli.
Þá benti Bjarni á að með því að fara í gufuöflun í Hverahlíð kæmust menn hjá því að byggja viðbótarholur á Hellisheiði en slíkar holur væru mjög dýrar og kostuðu um hálfan milljarð stykkið.
Jafnframt sagði hann stöðuna mjög jákvæða og að menn væru nú að kynna lausnir.////////////////þetta mál eins og önnur hjá þessum umkvermissinum,að allt sé í uppnámi út af gufuvirkjunum,það er rétt að þær ber að skoða vel og gera allt rétt,og það alveg rétt,en er samt ekki besta að hafa sannleikan að orði,þið heyrið hvað fyrrverandi Forstjóri Orkuveitunnar að þessu hafi verið við búist og eigi ekki að koma á óvart ,við þessu verði bætt í Hverahlíð og það bara gert,en samt eigum við að fara hægar í þessar virkjanir en nota vatnsorkuna og vindinn núna strax,og snúa okkur að því ekki seinna en núna//Halli gamli
Skaðlegt þegar svona umræða fer af stað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Þarf fólk að kaupa sér hraðbanka?
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.