4.519 heimili í vanskilum//Vandamálin hlađast upp,hvađ er til ráđa???


Mynd 6665744.510 heimili í vanskilum Innlent | mbl.is | 13.6.2013 | 9:57 Heimili í vanskilum hjá Íbúđalánasjóđi eru 4.519 ogţar af eru 640 heimili međ frystingu á lánum sínum.

Alls voru ţví 8,96% ţeirra heimila sem eru međ fasteignalán sín hjá Íbúđalánasjóđi međ lánin í vanskilum í lok maí.

Ţetta kemur fram í skýrslu Íbúđalánasjóđs fyrir maímánuđ. Í lok maí nam fjárhćđ vanskila útlána til einstaklinga 4,8 milljörđum króna og var undirliggjandi lánavirđi 84,5 milljarđar króna eđa um 12,75% útlána sjóđsins til einstaklinga.

Ţetta samsvarar 0,29% lćkkun frá fyrra mánuđi og var undirliggjandi hlutfall lánafjárhćđar í vanskilum í lok maí 1,01% lćgra en sama hlutfall í maí 2012.

Fjárhćđ vanskila útlána til lögađila nam alls 3 milljörđum króna og nam undirliggjandi lánavirđi 31,6 milljörđum króna. Tengjast ţví vanskil um 21,35% lánafjárhćđar sjóđsins til lögađila, sem samsvarar 1,09% lćkkun frá

fyrri mánuđi og er 0,51% lćgra hlutfall en í lok maí 2012. Vanskil eđa frystingar ná samtals til 14,33% lánasafnsins, en sambćrilegt hlutfall í maí 2012 nam 15,24%.

Vanskil teljast hér lán í vanskilum umfram 90 daga vanskil og lán sem eru í frystingu.

Heildarútlánin 1 milljarđur í maí Heildarútlán Íbúđalánasjóđs í maí 2013 námu einum milljarđi króna, en ţar af voru 530 milljónir króna vegna almennra lána.

Til samanburđar námu almenn útlán í maí 2012 um 890 milljónum króna. Međalfjárhćđ almennra lána var 9,9 milljónir króna.

Heildarvelta íbúđabréfa nam um 38,1 milljarđi króna í maí samanboriđ viđ 28,3 milljarđa í apríl 2013.

Greiđslur Íbúđalánasjóđs vegna íbúđabréfa og annarra skuldbindinga námu 670 milljónum króna í maí. Uppgreiđslur námu 1,3 milljörđum króna.////////////////////Alvarleiki málsins er mikill og ţetta bara íbúđarlánasjóđur!!svo hinir Bankarnir!!! ţađ var vitađ og fyrstu dagar Alţingis taka ekki á málum ţarna,en ţađ er ţegar talađ um Bćndur ađ hjálpa ţeim!!!nei ţessi mál eru ađkallandi og ber ađ leysa/Halli gamli


mbl.is 4.519 heimili í vanskilum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 1046583

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband