Hemmi Gunn jarðaður á föstudag Innlent | mbl.is | 25.6.2013 | 10:48 Útför fjölmiðlamannsins ástsæla Hermanns Gunnarssonar, Hemma Gunn, verður gerð frá Hallgrímskirkju næstkomandi föstudag, 28. júní kl. 15.
Sjónvarpað verður frá athöfninni í Valsheimilið að Hlíðarenda, en þar verður erfidrykkjan einnig haldin. Þetta kemur fram í tilkynningu frá börnum og systkinum Hermanns.
Þar segir: Ferlið, sem snúið hefur að flutningi á kistu Hermanns Gunnarssonar frá Tælandi, hefur verið nokkuð langt og langar okkur aðstandendurna að skýra málið fyrir vinum hans og velunnurum.
Hermann var vel tryggður og tók tryggingafélag hans strax á fyrstu dögum við keflinu og hafði milligöngu um flutning á kistunni heim til Íslands, auk þess að annast leyfi og aðra pappírsvinnu.
Svo ólánlega vildi hins vegar til að flugfélagið, sem tryggingafélagið hafði áður verið í tengslum við, var hætt að fljúga á milli Bangkok og Evrópu. Flækti það málið aðeins og tafði ferlið um nokkra daga.
Nú er niðurstaða hins vegar fengin og orðið ljóst að útför verður gerð frá Hallgrímskirkju föstudaginn 28. júní, kl. 15.00.
Sjónvarpað verður frá athöfninni í Valsheimilið að Hlíðarenda, en erfidrykkjan verður einnig haldin þar.////////////////////Blessuð sé mining hans ætíð og alltaf,en við sem ekki komumst að þessu þarna í Valsheimilinu sjáum ekki útförina af manni sem var okkur sem þekktan mjög kær,það kær að þetta er einstakt,hvað er að sjónvarpi okkar Íslendinga skuli ekki hafa fyrir þessu að lofa landsmönnun að vera semsagt viðstadda,þetta var hans vinnustaður einnig,en ég og fl. erum hissa og veðum bara að hafa minigarnar þennan dag,blessaður Hemmi Gunn.við sáumst vonandi!!! Halli gamli
Hemmi Gunn jarðaður á föstudag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:53 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.