5.7.2013 | 16:45
Svartsýnn á synjun forseta/Það er maður einnig skattur og auðlindagjald,ekki í þjóðaratkvæði nema 4 hvert ár!!
Svartsýnn á synjun forseta Innlent | mbl.is | 5.7.2013 | 13:42 Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, er ekki bjartsýnn á að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, vísi lögum um lækkun veiðigjalda í þjóðaratkvæði.
Þetta sagði hann í samtali við mbl.is að loknum fundi sem þingmenn Pírata áttu með forsetanum um málið í dag.
Jón Þór sagði að ástæðan fyrir því væri að ekki væri um að ræða að mati Ólafs grundvallarkerfisbreytingar.
Spurður hvort forsetinn hafi sagt það berum orðum að hann ætlaði ekki að vísa lögunum í þjóðaratkvæði svaraði hann því neitandi en hann væri ekki vongóður um það.
Spurður að lokum hvort um vonbrigði væri að ræða sagði Jón Þór svo vera.
Rúmlega 35 þúsund undirskriftir hafa safnast gegn lækkun veiðigjalds./////////////////Forseti vor veit alveg hvað hann á að gera þarna,þjóðaratkvæði eru ekki um skatta eða auðlegðarskatta,þetta held ég að allir viti því er bara breitt á 4 ára fresti ekkert annað,svo mörg voru þau orð/Halli gamli
Svartsýnn á synjun forseta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið er ég hræddur um að hann muni ekki, fara að ósk þessara 35000 þúsunda sem búnir eru að skrifa undir.
En hann ætti skylirðislaust að hafna því, að skrifa undir ný lög um almannatryggingar,þar sem þeir tekjuhæstu í lífeyriskerfinu,fá mestu hækunina ca. 25-30 þúsund á mánuði, en þeir tekjuminstu með ca. 200 þúsund fá ekkert, þetta kallar maður að byrja á vitlausum enda, og ég fæ ekki botn í hvernig framsókn gat skrifað upp á þetta.
http://www.althingi.is/dba-bin/erindi.pl?ltg=142&mnr=25
Halldór Guðmundsson (IP-tala skráð) 5.7.2013 kl. 20:53
Það vill svo til að við erum sammála um þessa hækkun trygginga,syndarmeska fyrir þá sem meira hafa og geta unnið með,arfavittlaust!!!,kveðja
Haraldur Haraldsson, 5.7.2013 kl. 21:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.