4.9.2013 | 16:04
Að vera lasin er ekki gott,samt aðeins að drepa niður penna og viðra skoðanir,sem við eftir100 daga ríkistjórnar okkar nyju!!!
það er af mörgu að taka,og á mínum langa ferli sem áhugamaður um land og þjóð og pólitískt ferli hennar,er af mörgu að taka,en sjálfsagt hafa flestir leið það!!!!En það er í mínu minni alltaf sagt af ríkistjórnum,að þær tækju við verra búi en haldið var,er það nokkuð furða að þetta sé ekki meri samvinna á Alþingi að breyta þessu!!!að vera búin 63 Alþingismenn í 4 ár með þessari Norrænu vintristjórn og vita ekki stöðina!!!!Mætti halda að þeir hefðu bara Barnaskólapróf og illa það,nú dreg ég engan undan!!!!Æi það er gott að vera á hliðarlínu og setja útá,en okkur ber skylda til að segja það sem okkur finnst,en ekki bara já og amen!!!!ég er sjálfstæðismaður og vonandi verð það meðan ég lifi!!!En þeir hafa komið mér á óvart mjög,100 dagar og lítið aðhafst,við vitum flest að málin voru slæm og versna stöðugt,samt er ekkert gert nema halda sjó,of farið í frí,alþingi hefði átt að standa mikið lengur og klára hluti,fyrir fólkið í landinu og vanda þess,en ekki taka af stóreignaskatt,en halda sjó með aðra skatta af millistétt og láglaunafólki!!!ekkert gert í hag heimilanna þar eru 3o-40 þus að missa allt sitt,og Bankarnir fitna of fitna af verðtryggingunni,sagt að á Árinu sem leið hafi þeir haft 22o milljarða gefins þarna,væri þetta ekki til að vekja menn!!!nei fjármagnið er heilagt fyrir mínum mönnum,og það ekkki gott!!!að fella niður veðtryggingu mundi hjálpa mörgu,og það verum við að gera!!! og mikið meira sem er hægt að gera kem með það í annarri grein/Halli gamli
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:09 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held þú fylgist of mikið með ÍNN og hlustir of mikið á bullið í honum Ingva Hrafni. Málið er það að þessi nýja ríkisstjórn tók við á sumarmánuðum og eins og flestir vita (fyrir utan Ingva Hrafn og einhverja fleiri) þá er allt þjóðfélagið meira og minna lamað yfir sumarmánuðina vegna sumarfría, því er ekki sanngjarnt að tala um 100 daga aðgerðarleysi, eins og Ingvi Hrafn hefur verið duglegur að gera. Starfsmenn ráðuneyta taka sín sumarfrí burtséð frá því hvort ný ríkisstjórn tekur við eða ekki. Þó svo að sumarþing hefði staðið lengur er ég ekki viss um að það hefði breytt miklu. Aftur á móti er ég mjög ósáttur við það að hækkun launa torstöðumanna ríkisstofnana skyldi fara í gegn, ég tel að það hefði átt að setja bráðabirgðalög til að afnema þá hækkun. Ég veit að það er mikil vinna í gangi og alls ekki sanngjarnt að segja að ekkert hafi verið gert...............
Jóhann Elíasson, 4.9.2013 kl. 17:09
Manni er heitt í hamsi,ég þarf ekki Ingva Hrafn til að stjórna mínum skoðunum,en tek samt framm að í horfi oft á hann,ég vanalega rífst ekki við vini mína en þu sem ert lærður til sjós,ættir að skilja vandan,þu bertst til síðasta mansað bjarga áhöfninni og skipinu,en ferð ekki i frí!!!!!kveðja vinur Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 4.9.2013 kl. 17:41
Ég sagði ekki að ráðherrarnir hefðu farið í frí heldur eru það starfsmenn ráðuneytanna og mér vitanlega er verið að vinna á fullu að þeim málum sem starfsmenn ráðuneytanna hrinda í framkvæmd þegar þeir koma úr fríi. Þó við gjarnan vildum þá getum við víst ekki breytt þjóðfélagsgerðinni........
Jóhann Elíasson, 4.9.2013 kl. 19:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.