21.10.2013 | 23:58
Lögregluríki bar réttarríkið ofurliði,þetta er ekki það sem við viljum af lögæslunni!!!!
Lögregluríki bar réttarríkið ofurliði Innlent | mbl.is | 21.10.2013 | 22:00 Í dag fengum við að kynnast því þegar lögregluríki ber réttarríkið ofurliði, segir Ómar Ragnarsson á bloggsíðu sinni í kvöld, en hann var á meðal mótmælenda sem lögreglan handtók í Garðabæ í dag.
Vélaherdeildir vaða í blitzkrieg eða leifturstríð eftir öllu fyrirhuguðu vegstæði, en afleiðingin af því er sú að valdið verður eins miklum óafturkræfum spjöllum á hrauninu á eins skömmum tíma og hægt er, en með því er hraunað yfir það að Hæstiréttur Íslands er með málið til umfjöllunar og úrskurðar, segir Ómar ennfremur.
Hann gagnrýnir Vegagerðina fyrir að halda því ítrekað fram að Álftanesvegur sé á meðal hættulegustu vega á Íslandi, en Ómar segir að Vegagerðin fari með ósannindi.
Hvenær ætlar hún að kannast við sínar eigin tölur um slysatíðni á Álftanesvegi?
Nema ætlunin sé sú að með því að endurtaka sömu rangfærsluna nógu oft fáist fólk til að trúa henni.
Samkvæmt tölum hennar sjálfrar um 44 sambærilega vegakafla á höfuðborgarsvæðinu er Álftanesvegur 22. í röðinni. Sem þýðir að 21 kafli er með hærri slysatíðni, skrifar Ómar.///////////Ekki var ég þarna enda hefði ég ekki,trúað þessu fyrirfram!!!ég er nátturvernarsinni en,þarna er ég á móti bruðli þegar við erum að láta fólk deyja á Landspítala,vegna fjárskorts,þessir Löggæslumenn eiga að skammist sín og þeirra verður ekki mynnst vel eftir þessar aðfarir!! sem þetta verkefni er fyrir Dómstólum,þetta ekki fyrirgefið als ekki,skömm og ekkert annað/Halli gamli
Lögregluríki bar réttarríkið ofurliði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lögreglan er að vinna sína vinnu. Ómar hraunvargur verður bara að sætta sig við hvernig réttarríkið virkar.
Hvumpinn, 22.10.2013 kl. 00:12
„Með lögum skal land byggja en með ólögum eyða“ segir í Njáls sögu og eru einkunnarorð lögreglunnar. Þessi deila er mjög sérstök að því leytinu til að hún er fyrir dómstólunum. Í stað þess að doka þá er verktakalýðræðið látið vera með lögregluna í vasanum. Unnt hefði verið að fara út í mun ódýrari vegaframkvæmd og ná sama árangri með endurgerð og breikkun núverandi vegar.
Þetta mikla fé hefði betur mátt nýtast til Landspítalans.
Guðjón Sigþór Jensson, 22.10.2013 kl. 07:28
Lög standa til þess að af þessari vega gerð verði, hvort sem okkur líkar betur eða verr. Ó hlýni við lögreglu er hinsvegar hvergi studd lögum.
Hrólfur Þ Hraundal, 22.10.2013 kl. 12:58
Lögn eru oft tvíbent og það er fyrir dómstólum eða æðstarétti og engin getur fyrirfram vitað hvað þar kemur út!!!En eru ekki bara allir sammála um að þessir 11 miljarðar fari í Landspítalan og eldri vegurin lagaður og dugir þar meða til 2020 allavega!!!!Ég bara spyr ykkur?????
Haraldur Haraldsson, 22.10.2013 kl. 15:38
Lögin eru kannski gölluð en þá skiptir mestu að hafa góða embættismenn. Nú sitjum við uppi með ófullkomin og götótt lög og lélega embættismenn. Alla vega tel eg að lögfræðingarnir í Innanríkisráðuneytinu séu fremur slakir.
Sigurður Líndal hefur látið eftir sér að hyggilegr hefði verið að doka eftir að dómstólar hafi tekið afstöðu í málinu. Í þessu tilfelli er það ákaflega umdeilt að framkvæmdarvaldið taki fram fyrir hendurnar á dómsvaldinu og bindi það.
Guðjón Sigþór Jensson, 22.10.2013 kl. 15:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.