19.11.2013 | 20:16
Geti boðið fram einn lista í Reykjavík,Hræðslubandalag stofnað!!!!!!
Geti boðið fram einn lista í Reykjavík Innlent | mbl.is | 19.11.2013 | 17:35 Tíu þingmenn úr fjórum flokkum hafa lagt fram frumvarp á Alþingi sem veitir stjórnmálasamtökum heimild til að bjóða fram einn framboðslista í Reykjavík.
Þingmennirnir eru allir úr Reykjavík. Þeir eru úr VG, Samfylkingu, Framsóknarflokki og Pírötum. Fyrsti flutningsmaður er Árni Þór Sigurðsson.
Ef frumvarpið verður að lögum mega stjórnmálasamtök leggja fram einn sameiginlegan framboðslista vegna Reykjavíkurkjördæmanna tveggja.
Fjöldi frambjóðenda á slíkum lista skal þá vera tvöfaldur.//////////Þetta hræðslubandalag er síðasta sort eins og maður segir,hræðslan yfirgengileg að vinna ekki Sjálfstæðismenn í heiðarlegum leið lýðræðislega!!Þarna er þeim rétt lýst sem þola ekki að tapa,þetta á ekki að leifa//Halli gamli
Geti boðið fram einn lista í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:19 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvaða,hvaða Halli. Þetta er að sjálfsögðu einkamál þessara flokka. Með þessu nýtist atkvæðafjöldinn betur og það er að sjálfsögðu betra fyrir lyðræðið. Og ef þetta er hræðslubandalag þá hlýtur það að vera vegna Bjartrar Framtíðar sem hefur mælst betur en sjálfstæðisflokkur. En eigum við ekki bara að leyfa kjósendum að ákveða hlutina í vor.
Jósef Smári Ásmundsson, 19.11.2013 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.