21.12.2013 | 18:42
Völlurin fer ekkert að svo komnu máli,enda vantar ekki pláss fyrir Íbúðir,Svik okkar Ráðherra Hönnu Birnu kom okkur á óvart!!!
Kristján Már Unnarsson skrifar: Nýtt deiliskipulag Reykjavíkurflugvallar, sem samþykkt var í borgarráði á fimmtudag, verður formlega auglýst 23. desember, á Þorláksmessu.
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er veittur frestur til 3. febrúar 2014 til að gera athugasemdir.
Samkvæmt skipulaginu verður flugvöllurinn lagður niður í áföngum frá 2015 til 2024 og minnstu flugbrautinni lokað strax.
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra lýsti því yfir á Alþingi í gær að staðið yrði við samkomulag um að flugmálayfirvöld tilkynni um lokun brautarinnar fyrir áramót.
Henni yrði þó ekki lokað fyrr en flugvallarnefnd undir forystu Rögnu Árnadóttur hefði komist að niðurstöðu um framtíðarstaðsetningu.
Í sérstakri bókun meirihluta borgarráðs segir að framkvæmdir við blandaða byggð geti hafist á Hlíðarendasvæði en horft verði til vinnu flugvallarnefndar áður en lokið verður við alla skipulagsgerðina í Skerjafirði í því skyni að útiloka ekki hugsanlega kosti.
Brotthvarfi flugvallarins er lýst í deiliskipulaginu með þessum lykiltímasetningum: Norðaustur-suðvesturbraut (06-24) lögð af 2013. Æfinga-, kennslu- og einkaflug lagt af 2015. Norður-suðurbraut lögð af 2022. Flugvallarstarfsemi lögð af með öllu 2024.
Um flugbrautir segir: Á skipulagssvæðinu eru tvær flugbrautir; ein norður/suður; merkt 20-02 og ein austur/vestur 32-14. Norð-austur/suð-vestur flugbraut, merkt 06/24 er lögð niður með gildistöku þessa deiliskipulags.
Leyft verður að gera veg á uppfyllingu út í Fossvog við ylströndina sem eingöngu strætisvagnar fá að aka um vegna nýja hverfisins í Skerjafirði: Gert er ráð fyrir mögulegri landfyllingu suður fyrir norður/suðurbraut fyrir strætisvagnaleið í tengslum við uppbyggingu íbúðabyggðar í Skerjafirði.
Þá verður leyft að byggja flugstöð á reit austan við afgreiðslu Flugfélags Íslands.
Í almennum skilmálum segir að allar byggingar sem samþykktar eru á svæðinu séu háðar ákvæðum aðalskipulags um tímamörk flugvallarstarfsemi í Vatnsmýrinni.
Framkvæmdaaðilar leggi því í framkvæmdir með skilning á því að um tímabundnar byggingar sé að ræða. Hvorki Reykjavíkurborg, né stofnanir hennar, verði skuldbundnar til greiðslu bóta komi til krafa um brottflutning þeirra.
Öll mannvirki á svæðinu eftir 2013 skuli hönnuð þannig að auðvelt sé að fjarlægja þau. Þó verður heimilt að byggja við flugstjórnarmiðstöð og flugturn.////////////Á hvaða flippi er þetta fólk sem þetta vill engir peningar til að gera þetta næstu 10-20 árin allavega,við þurfum þá í allt annað,þetta á Hanna Birna og þessar 2 sjálfstæðiskonur í okkar flokki að vitað vinna þarna gegn stórum meirihluta Íslendinga er ekki hægt!!Skal ekki lögregla standa með þessu eins og flumbruganginum á Álftanesi um daginn!!nei vonandi að þessu verði ekki allavega verður vonandi ekki skrifað undir þessi lög, als ekki þjóðatatkvæði allavega í næstu kosningu!!!!Halli gamli
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:44 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.