4.1.2014 | 16:35
Nú viljum við að Ríkisstjórn vor leiðrétti misréttið í launum!! og landinu okkar!!!
Manni finnst nóg komið af misréttinu í landinu okkar og það er einlægur vilji okkar sameiginlega að láta Ríkisstjórnina og atvinnurekendur leiðrétta þetta!!Dag eftir dag koma sögur um að þetta sé í gerjun og tölur birtar sem eru tóm þvæla,menn sýna fram á að umvörpum!!þetta er hægt að gera og skal gert, fyrr verður ekki lifandi í þessu landi fyrir þá sem mynna hafa,allir sjá þetta en ekkert gert,nema að auka þennan mun!!!!svo segja menn að við að við verðum nú að vara góðir og láta þessa 2.5% hækkun duga svo og stoppa allar hækkanir á vörum og og aðföngum okkar ef það yrði nú gert sem þjóðarsátt,þarf bara að leiðrétta mismuni fyrst svo menn hafi í sig og á,als ekki fyrr,þetta er brýnasta verkefnið strax og engin miskunn með það/Svo kemur hitt á eftir/Halli gamli
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
Athugasemdir
Gleðilegt árið!
Heldur þú í alvöru að þessi ríkisstjórn, eða nokkur ríkisstjórn sem Sjálfstæðisflokkurinn á aðild að, sé líkleg til að ganga í það verk að leiðrétta launamuninn í landinu?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.1.2014 kl. 15:54
Axel Jóhann ég ekki bar held það ég veit það,Þetta gerði Bjarni Ben. Eldri árið 1966 eða svo og tók vistitöluna úrsambandi og grði það í næstu 3 samningum ég var þá Verkstjóri í Málninagrverksmiðju Slippfélagsins hf og var orðin lægri en mínir undurmenn og þá fysrt var það leiðrétt og það bara matulega!!!Kær kveðja!!!!!
Haraldur Haraldsson, 5.1.2014 kl. 16:21
Á þessum tíma var Sjálfstæðisflokkurinn miklu frekar hægrisinnaður krataflokkur en íhaldsflokkur. 1966 voru þeir í stjórnarsamstarfi við Alþýðuflokkinn og ég hygg að Bjarni hafi ekki gert þetta einn og óstuddur. Þá heyrðu þessi mál undir félagsmálaráðuneytið og Eggert Þorsteinsson Alþýðuflokki var félagsmálaráðherra. Ætli þetta hafi ekki fyrst og fremst verið hans verk?
Núna er Sjálfstæðisflokkurinn ekki hægrisinnaður krataflokkur, ekki íhaldsflokkur heldur frjálshyggjuflokkur og kominn langan veg frá upprunanum.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.1.2014 kl. 00:19
Ég verð að viðurkenna þetta sem kratiskur maður að þetta er satt,samt reynir maður að berjast innann flokksins kannski eru það bara vindmyllur að gara slíkt,en samt reynt!!!!Kveðja!!!
Haraldur Haraldsson, 6.1.2014 kl. 13:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.