7.1.2014 | 17:16
Wenger fær grænt ljós á stórkaup:Mál til komið,við þurfum styrkingu ekki spurning!!
Wenger fær grænt ljós á stórkaup Íþróttir | mbl.is | 7.1.2014 | 16:41 Arsene Wenger er í leit að framherja. Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur fengið grænt ljós frá Stan Kroenke, einum aðal fjárfesta félagsins, til þess að freista þess að kaupa framherjann Diego Costa frá Athlético Madrid, en hann ætti að kosta skildinginn.
Kroenke hefur látið hafa eftir sér að það séu til fjármunir til leikmannakaupa, en Arsenal sárvantar framherja eftir að það var ljóst í gær að Theo Walcott spilar ekki meira með á tímabilinu.
Wenger hefur opinberað áhuga sinn á Costa og segir Kroenke að ef samningar náist ekki væri lítill stuðningur frá stjórninni ekki um að kenna, en Costa hefur klásúlu í samningi sínum að hann megi fara fyrir 32 milljónir punda.
Bæði Manchester United og Chelsea eru sögð fylgjast grannt með leikmanninum. Leikmaðurinn er með klásúlu í sínum samningi og stóru liðin á Englandi vita af því. Diego Costa hefur þroskast mikið, sérstaklega í sínum ákvörðunum á vellinum.
Eins og staðan er núna hugsar hann ekki um brottför héðan enda er hann nýbúinn að skrifa undir samning. Ég er vongóður að hann fari ekki í þessum mánuði, sagði Jose Luis Peres, yfirmaður knattspyrnumála hjá Atlético Madrid.
Wenger er ekki þekktur fyrir að opna veskið of mikið og eftir að hafa borgað metfé fyrir Mesut Özil frá Real Madrid í sumar gæti hann freistast til þess að horfa til ódýrari leikmanna.
Í því samhengi hafa verið nefndir Dimitar Berbatov frá Fulham, Miroslav Klose frá Lazio og Loic Remy frá QPR sem er á láni hjá Newcastle.////////////Oft er þörf en núna er nauðsyn segi ég bara,Ef Wenger ætlar að halda haus verður það að ske að kaupa framhelja helst 2 frekar en einn,staða okkar er þannig eftir þessu síðustu meiðsl eru okkur ofiða,og þetta verðu að ske og það sem fyrst!!!Wenger er með þetta og ég mundi heldur vilja 2-3 mynni pósta en eina stjörnu,það er bara mitt álit/Halli gamli
Wenger fær grænt ljós á stórkaup | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.