20.3.2014 | 22:06
Rússar svara í sömu mynt:Er kalda stríðið gleymt,spyr maður bara????
Rússar svara í sömu mynt Erlent | AFP | 20.3.2014 | 16:40 Sergei Lavrov er utanríkisráðherra Rússlands. Örfáummínútum eftir að Barack Obama tilkynnti hertar refsiaðgerðir gegn Rússum, vegna deilunnar á Krímskaga, svaraði Rússland í sömu mynt og lýsti því yfir að ferðabann væri sett á 9 hátt setta embættismenn Bandaríkjanna, sem ekki mega heimsækja Rússland.
Það ætti enginn vafi að vera um það að hverri óvinveittri árás svörum við með viðeigandi hætti, segir í tilkynningu frá rússneska utanríkisráðuneytinu.
Þar kemur fram að 9 nánir aðstoðarmenn Obama og öldungadeildarþingmenn séu nú á bannlista og megi ekki koma til Rússlands. Á svarta listanum eru m.a. Harry Reid, leiðtogi meirihluta demókrata í öldungadeildinni, John Boehner forseti þingsins og Robert Menendez, formaður utanríkismálanefndar þingsins, auk öldungadeildarþingmannanna John McCain, Mary Landrieu og Daniel Coats.
Þá eru á svarta listanum aðstoðarmenn Bandaríkjaforseta, þau Caroline Atkonson, Daniel Pfeiffer og Benjamine Rhodes. Við höfum ítrekað varað við því að beiting refsiaðgerða er tvíhliða aðgerð sem mun skella aftur á Bandaríkjunum eins og búmerang, segir í tilkynningu utanríkisráðuneytis Rússlands. Á þriðjudaginn var frystu bandarísk yfirvöld eignir 11 rússneskra ríkisborgara og settu á þá farbann til Bandaríkjanna. Í dag bættust 9 til viðbótar í hópinn.
Tengdar fréttir Neikvæðar horfur í Rússlandi stækka VIKTOR DRACHEV Matsfyrirtækið Standard and Poor's hefur breytt horfum á lánshæfiseinkunn Rússlands úr stöðugum í neikvæðar.
Helsta ástæðan fyrir því, að sögn fyrirtækisins, er hin langvinna deila á Krímskaga. Þá muni refsiaðgerðir stjórnvalda í Evrópu og Bandaríkjunum einnig hafa neikvæð áhrif á efnahag Rússa. Fyrirtækið telur að aðgerðirnar muni draga úr fjárfestingum í Rússlandi, stuðla að gjaldeyrisútflæði og veikja stöðu rússneskra fyrirtækja á alþjóðlegum mörkuðum.
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti í dag um refsiaðgerðir gegn fleiri rússneskum embættismönnum vegna innlimunar á Krím í Rússland.
Hann hvatti jafnframt bandaríska þingið til að samþykkja sem fyrst efnahagsaðstoð til handa Úkraínumönnum. Rússneskir hermenn fyrir utan borgina Simferopol í Krím.
Rússneskir hermenn fyrir utan borgina Simferopol í Krím. FILIPPO MONTEFORTE Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn tilkynnti einmitt í dag að viðræður við stjórnvöld í Kænugarði, höfuðborg Rússlands, um fjárhagsaðstoð gengju vel, en sjóðurinn hyggst veita þeim lán upp á nokkra milljarða Bandaríkjadala.
Fjármálaráðherra Úkraínu telur að landið þurfi á 35 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði tæpra 4.000 milljarða króna, að halda til að komast í gegnum þetta ár.////////////////Við sem munum vel eftir kalda stríðinu!! vitum þennan leik frá A-ö ekki spurning og við vorum einmitt aðalstöð gæslu á Rússneskum flugvélum og kafbátum,Við áttum meira að segja viðskipti við þá með Vöruskiptum fyrir Fisk og olíu og bíla,þó nokkuð lengi,Ég eignaðist Rússajeppa 1956,því ég fékk ekki að versla við Bandaríkjamenn,en þetta breytist og við fórum að verða frjáls með verslun,við höfðum Bandaríska herinn og Þyrlur til hjálpar í neyð og höfð'um jú ágætt út úr hernum og hefðum getað látið þá gera helmingi meira fyrir okkur,en stoltið leifði það ekki,en til þessa að gera langa sögu stutta hrundi Sovétklíðveldið eða einræðið,en Rússland og Rússar eru þjóð sem margt hefur þolað í gegnum tíðina innrás Þjóðverja og í Heimstyrjöldinni og vaðið yfir allt og brennt og malað,En veturinn bjargaði þeim og þolið og seiglan og auðvitað sendu Bandaríkjamenn þeim vopn aðallega þungavopn,og þeir snéru flotta uppí sigur,og Stalín þeirra stjórnandi vara geðveill morðingi engu siður en Hitler og drap milljónir manna sem honum þóknaðist ekki,en svo komu aðrir sem stjórnuðu og þetta hefur farið batnandi þar til nú að þetta sem Krútscov gaf Ukraníu krímskagin er nú aftur orðið bitbein það búa 66% Rússa og innlimun hafið allt er að verða vitlaust af þeim friðelskandi þjóðum og fyrrum kúgurum annarra þjóða,og við það með að Alþingi talar ekki um annað,þessa daga og heimspressan,og hótanir ganga á víxl,En Rússa skal engin vanmeta og þeir standa á sinu ekki spurning//Halli gamli
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.