27.3.2014 | 22:11
Framtakssjóður hagnast um 7,6 milljarða:Ekki hefur minn lífeyrisjóður hækkað,mín laun???
Framtakssjóður hagnast um 7,6 milljarða Viðskipti | mbl.is | 27.3.2014 | 16:31 Framtakssjóður Íslands. Árið 2013
var fjórða starfsár Framtakssjóðs Íslands og nam hagnaður af starfsemi sjóðsins 7.636 milljónum króna, samanborið við 6.111 milljónir króna árið áður.Heildareignir sjóðsins í árslok námu 35,9 milljörðum króna en þær voru 29,6 milljarðar á sama tíma 2012. Í skoðun er að stofna nýjan sjóð.Þær breytingar urðu á eignasafni sjóðsins á árinu 2013 að 5% hlutur í Icelandair var seldur og einnig 24% hlutur í N1 til forkaupsrétthafa samhliða skráningu í Kauphöll Íslands.
Eftir þessi viðskipti átti Framtakssjóðurinn í lok árs 7% í Icelandair sem selt var í byrjun þessa árs og 20,9% í N1. Þorkell Sigurlaugsson, stjórnarformaður Framtakssjóðs Íslands. Þorkell Sigurlaugsson, stjórnarformaður Framtakssjóðs Íslands. mbl.is/Ernir Þá keypti FSÍ 38% hlut í Invent Farma ehf. Alls hefur sjóðurinn fjárfest í níu félögum frá stofnun en sex voru í eignasafni sjóðsins í árslok 2013.
Það eru: Advania, Icelandair, Icelandic, N1 og Promens. Alls voru ríflega 9 milljarðar króna greiddir til hluthafa Framtakssjóðsins vegna ársins 2013.
Á aðalfundi sjóðsins í dag var samþykkt að greiða hluthöfum 6,6 milljarða í arð. Alls hefur sjóðurinn þá greitt 27,5 milljarða til eigenda sinna sem eru einkum lífeyrissjóðir landsmanna og Landsbankinn.
Skoða stofnun nýs sjóðs Þorkell Sigurlaugsson, stjórnarformaður Framtakssjóðs Íslands, segir í tilkynningunni að skoðað sé að stofna nýjan sjóð sem yrði rekinn af Framtakssjóði Íslands til að koma að atvinnulífinu sem virkur þáttakandi.
Árið 2013 reyndist afar gott í rekstri Framtakssjóðsins. Aðkoma sjóðsins sem virkur eigandi í fyrirtækjum hefur skilað eigendum hans verulegri arðsemi. Innan eigendahópsins hafa verið viðraðar hugmyndir um að nýta þá reynslu og þekkingu sem byggst hefur upp inna sjóðsins til að mynda nýjan sjóð sem rekinn yrði af Framtakssjóði Íslands.
Verkefnin framundan eru önnur en þau sem blöstu við þegar sjóðurinn var stofnaður.
Nýjum sjóði yrði einkum ætlað að koma að stærri verkefnum sem krefjast virks eignarhalds svo sem fárfestingum í innviðum samfélagsins og stærri verkefnum þar sem kraftar sjóðsins og frumkvæði nýttust til útflutnings, gjaldeyrisöflunar og sóknar í atvinnumálum.
Þessar hugmyndir eru á byrjunarstigi en ég tel ánægjuefni hversu vel hefur verið í þær tekið./////////////////////////Svona má nota peningana okkar og það gott,en samkvæmt lögum má ekki,byggja yfir okkur gamlingjana fyrir þennan pening,sem við eigum samt sjálf,heldur að láta aðra þéna á því að leigja þá með ofurgróða,borga 2,5% en þéna restina,svona má leika sér með peningana okkar!!!svo segja menn þetta sjálfstæðihugsjónin,en þar skilja leiðir,við eigum að lána til að byggja yfir eldri borgara og koma á áhyggjulausu æfikvöldi og síðan lána til byggingar Háskólaspítala í áföngum byrja strax í 2 byggingum uppá 8 hæðir,svo er engin goðgá að lána til örugra fyrirtækja uppá 5% vesti,en fyrst og fremst að við njótum þessa gamla fólkið,við erum alltaf að fjölga og þjóðin að verða eldri//Halli gamli
Framtakssjóður hagnast um 7,6 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 1046585
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.