Icelandair flýgur allt árið til Washington Innlent | mbl.is | 3.4.2014 | 13:22 Hvíta húsið í Washington. Icelandair hefur ákveðið að auka við flug félagsins til Washington í Bandaríkjunum og næsta vetur verður flogið til borgarinnar fjórum til fimm sinnum í viku.
Borgin er nú orðin heilsársstaður í leiðakerfi Þetta kemur fram í tilkynningu frá flugfélaginu. Þar segir, að Washington sé þannig sjöundi staðurinn í Norður-Ameríku sem Icelandair fljúgi til allt árið, en hinir eru Edmonton, Seattle, Denver, New York JFK, Toronto og Boston.
Árið 2012 var aðeins flogið til þriggja borga í Norður-Ameríku allt árið. Stefna Icelandair er að jafna árstíðasveifluna í rekstrinum og byggja undir starfsemina á vetrarmánuðunum.
Flugið til Washington hefur gefið góðan raun og við sjáum nú tækifæri til þess að bæta staðnum við heilsársleiðakerfið okkar, segir Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdasstjóri Icelandair, í tilkynningunni. Icelandair flýgur á Dulles alþjóðaflugvöllinn í Washington, en um árabil flaug félagið til Baltimore flugvallarins skammt frá Washington.
Því flugi var hætt árið 2006. Þá hefur Icelandair hefur ákveðið að fljúga daglega til Amsterdam næsta vetur. Hingað til hefur verið flogið til og frá Amsterdam 6 sinnum í viku þegar minnst er í janúar- og febrúarmánuðum, en fer í 7 sinnum í viku næsta vetur.
Flugáætlun Icelandair á þessu ári er sú stærsta í sögu félagsins og um 18% umfangsmeiri en á síðasta ári. Flug er hafið til þriggja nýrra áfangastaða, Edmonton, Vancouver og Genfar, og ferðum fjölgað til ýmissa borga í Norður-Ameríku og Evrópu.
Gert er ráð fyrir að farþegar Icelandair verði um 2,6 milljónir á árinu.
Alls verður 21 Boeing-757 flugvél nýtt til farþegaflugsins í sumar, þremur fleiri en á síðasta ári, segier ennfremur í tilkynningunni//////////////////Við skulum bara vona að þetta gangi allt vel,ég hefi flogið með þeim blessuðum margar ferðirnar,og liðið bara vel og alltaf verið heppinn og allt gengið vel Icelandair er með þeim bestu,öryggið á oddinum,og allt það,en einn ljóður er á að hafa ekki samkeppni nóga og við vorum að vona að Wooff félagið fengi að byrja flug til Boston en það gekk ekki vegna afgreiðslu á Keflavíkurflugvelli,sem er ekki gott,en ég er ekki að efast um heillindi félagsins en,samkeppni er af hinu góða sé hún heilbrigð,en vel rekið flugfélag er okkur nauðsyn og einnig samkeppni,við skulum öll styðja hana.og vona að einhver hafi bolmang til þessa,Í lagi væri að hafa þarna eina Borg inni tengiflug reddar hinum!!!þarna eru þeir með 21 vél af Boeing-757 og nýtingin getur ekki verið betri,nema það kemur að endurnýjun,einnig í Innanlandsfluginu þar fer Fokkerin að gefa sig!!!En semsagt við óskum Icelandair til hamingju með öruggt og gott flug/Halli gamli
Icelandair flýgur allt árið til Washington | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.