4.4.2014 | 14:58
Hvað er að hjá mínum flokki að Fjármálaráherra skuli biðja um kaupauka fyrir menn úr fjármálstjórnun allt að árslaunum???
11:47 Bónusar gætu orðið heil árslaun Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur lagt til nýtt frumvarp um fjármálafyrirtæki sem opnar á hærri kaupauka!
... stækka Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur lagt til nýtt frumvarp um fjármálafyrirtæki sem opnar á hærri kaupauka fyrir starfsmenn slíkra fyrirtækja.
mbl.is/Ómar Óskarsson Með nýju stjórnarfrumvarpi sem Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, hefur lagt fram er opnað á að kaupaukar starfsmanna fjármálafyrirtækja fjórfaldist frá núverandi lögum og geti numið allt að heilum árslaunum. Frumvarpið bíður nú fyrstu umræðu á Alþingi, en í því er gert ráð fyrir að fari kaupauki yfir 25% af árslaunum þurfi stór meirihluti hluthafafundar að samþykkja greiðsluna.
Þetta kemur fram í frétt Viðskiptablaðsins í dag. Frumvarpið opnar einnig á það að starfsmenn áhættustýringar, endurskoðunardeilda og regluvörslu fá kaupauka, en Fjármálaeftirlitið þarf að setja kaupaukaviðmið fyrir þessa starfsmenn.
Samkvæmt frumvarpinu mega fyrirtæki ekki gera ráð fyrir kaupaukum án þess að þeir taki mið af árangri starfsmanna, með þeirri undantekningu að starfsmenn geta fengið svokallaðan ráðningarkaupauka fyrsta árið.///////////////Svona aðfarir eigum við ekki skilið sem vinnum hörðum höndum án kaupauka alla ævina,Stétt með stétt stendur í okkar lögum ,er þetta ekki eitthvað til að hlægja að,nei minn Formaður þessu kemur þú ekki inn hjá okkur,þegar 24% hjá okkur eru en að minka,svo spyrðu það er eitthvað að???//Halli gamli
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Athugasemdir
Þú lætur bara eins og þetta komi þér á óvart. Hvað er svo undarlegt við það að þessi silfurskeiðadrengur hygli vinum sínum úr fjármálaheiminum. Þetta er allt saman einn déskotans strákaklúbbur þar sem allir reyna að maka krókinn eins og þeir geta.
Hilmar (IP-tala skráð) 4.4.2014 kl. 17:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.