Auðugir ekki skattlagðir umfram aðra Innlent | mbl.is | 2.7.2014 | 13:13 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra.
í ljósi þess að hann færði fram efasemdir um lögmæti skattheimtunnar sem röksemd fyrir afnámi skattsins, en Hæstiréttur hefur nú úrskurðað skattinn lögmætan.Ríkisstjórnin hefur engin áform um að skattleggja auðugustu einstaklinga og fjölskyldur landsins umfram það sem almenn skattlagning tekna og neyslu gerir ráð fyrir, segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra, í skriflegu svari við fyrirspurn þingmanns VG.Steingrímur spurði hvort vænta megi þess að fjármálaráðherra endurskoði afstöðu sína til niðurfellingar auðlegðarskatts
Í svari Bjarna segir að allir eignarskattar séu háðir þeim annmarka að ekki þurfi að vera neitt samband milli álagningar slíkra skatta og greiðslugetu þess sem skatturinn er lagður á.
Auðlegðarskatturinn leggist í mörgum tilvikum á tekjulágt eldra fólk sem býr í skuldlausu húsnæði.
iðurstaða Hæstaréttar hefur engin áhrif á þá ákvörðun að leggja þessa skattheimtu af. Benda verður á að veigamikil forsenda fyrir mati dómsins á lögmæti auðlegðarskattsins er að hann er tímabundinn.
Það er því alls óvíst að Hæstiréttur hefði komist að sömu niðurstöðu ef um væri að ræða ótímabundinn skatt. Frétt mbl.is: Auðlegðarskattur ekki ólögmætur///////////////Í stefnu okkar flokks er sagt að Sjálfstæðisflokkur sé flokkur allra stétta,og er ég þar innanborðs þessa vegna,þessa vegna finnst mér þarna vegið að okkur sem eru á vinnumarkaði og berum bara sæmileg eða laun uppá 250-300 þus á mánuði eða þeirra sem hafa á mánuði 600-2.000,00-þarna er skatturinn á sáralitlum mun,svo og eignaskattur,hann ætti ekki að koma á venjulegt húsnæði als ekki bara stór eignir það er málið að okkur vantar peninga í ríkissjóð og þessir sem hafa mikið meira eiga að borga tiltölulega meira,það er sanngirnin Bjarni Ben Fjármálaráðherra,þetta hefur ekkert með V.G. að gera,sanngirni er það sem þarf,við sjáum það á fylginu ef við erum sanngjörn!!!/Halli gamli
Auðugir ekki skattlagðir umfram aðra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.