Auðugir ekki skattlagðir umfram aðra:Þetta er ekki góð skilaboð Bjarni Ben.

 

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra.

Auðugir ekki skattlagðir umfram aðra Innlent | mbl.is | 2.7.2014 | 13:13 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra.

„í ljósi þess að hann færði fram efa­semd­ir um lög­mæti skatt­heimt­unn­ar sem rök­semd fyr­ir af­námi skatts­ins, en Hæstirétt­ur hef­ur nú úr­sk­urðað skatt­inn lög­mæt­an.“„Ríkisstjórnin hefur engin áform um að skattleggja „auðugustu einstaklinga og fjölskyldur landsins“ umfram það sem almenn skattlagning tekna og neyslu gerir ráð fyrir,“ segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra, í skriflegu svari við fyrirspurn þingmanns VG.Stein­grím­ur spurði hvort vænta megi þess að fjár­málaráðherra end­ur­skoði af­stöðu sína til niður­fell­ing­ar auðlegðarskatts

Í svari Bjarna seg­ir að all­ir eign­ar­skatt­ar séu háðir þeim ann­marka að ekki þurfi að vera neitt sam­band milli álagn­ing­ar slíkra skatta og greiðslu­getu þess sem skatt­ur­inn er lagður á.

Auðlegðarskatt­ur­inn legg­ist í mörg­um til­vik­um á tekju­lágt eldra fólk sem býr í skuld­lausu hús­næði.

„iðurstaða Hæsta­rétt­ar hef­ur eng­in áhrif á þá ákvörðun að leggja þessa skatt­heimtu af. Benda verður á að veiga­mik­il for­senda fyr­ir mati dóms­ins á lög­mæti auðlegðarskatts­ins er að hann er tíma­bund­inn.

Það er því alls óvíst að Hæstirétt­ur hefði kom­ist að sömu niður­stöðu ef um væri að ræða ótíma­bund­inn skatt.“ Frétt mbl.is: Auðlegðarskatt­ur ekki ólög­mæt­ur///////////////Í stefnu okkar flokks er sagt að Sjálfstæðisflokkur sé flokkur allra stétta,og er ég þar innanborðs þessa vegna,þessa vegna finnst mér þarna vegið að okkur sem eru á vinnumarkaði og berum bara sæmileg eða laun uppá 250-300 þus á mánuði eða þeirra sem hafa á mánuði 600-2.000,00-þarna er skatturinn á sáralitlum mun,svo og eignaskattur,hann ætti ekki að koma á venjulegt húsnæði als ekki bara stór eignir það er málið að okkur vantar peninga í ríkissjóð og þessir sem hafa mikið meira eiga að borga tiltölulega meira,það er sanngirnin Bjarni Ben Fjármálaráðherra,þetta hefur ekkert með V.G. að gera,sanngirni er það sem þarf,við sjáum það á fylginu ef við erum sanngjörn!!!/Halli gamli


mbl.is Auðugir ekki skattlagðir umfram aðra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband