Rok og rigning vestantil á landinu Innlent | mbl.is | 3.7.2014 | 6:30 Það er eins gott að klæða sig í regngallann enn einn daginn. Í dag er gert ráð fyrir norðvestan 10-20 m/s á vestanverðu landinu.
Hvassast verður NV-til, einkum á fjallvegum. Einnig er gert ráð fyrir talsverðri rigningu á svæðinu, samkvæmt athugasemd sem veðurfræðingur hefur ritað á vefVeðurstofunnar.
Veðrið næsta sólarhringinn: Norðan og norðvestan 10-20 m/​s V-til og rigning, hvassast og úrkomumest NV-lands en mun hægari austlæg átt og rigning með köflum austantil. Norðaustlægari A-til í kvöld, en léttir heldur til sunnan jökla og úrkomuminna. Hiti 6 til 13 stig.
Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Norðaustan 10-18 m/​s V-til, hvassast á Vestfjörðum en 5-10 m/​s um landið austanvert. Rigning en skýjað með köflum og úrkomulítið S-til. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast á Suðurlandi.
Á laugardag: Norðan 10-18 m/​s, en mun hægari breytileg átt austantil. Skýjað og rigning, mikil NV-lands en lengst af þurrt um landið S-vert. Heldur svalara.
Á sunnudag: Norðlæg átt, víða 5-10 m/​s. Rigning eða súld NA-til og á Austurlandi og einnig NV-til seinnipartinn, annars skýjað með köflum og úrkomulítið. Hiti 6 til 13 stig, svalast fyrir norðan.
Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag: Útlit fyrir áframhaldandi norðlæga átt með vætu á köflum fyrir norðan, en lengst af þurrt syðra. Fremur milt.////////////////Það er svona að veðurguðirnir eru að sýna okkur þær breytingar sem eru að verða í heiminum,hverju sem það er að kenna??þar greinir menn á,ekki ætla ég að fullyrða neitt þar,en menn tala um mengun allstar og Sóðaskapur mjög víða!!!En veðrið er breytilegt og við sem erum bara áhugamenn um þetta segja að breytingar séu þó nokkrar Fellibyljir meiri og sterkari,og þessar breytingar eru einnig hér,að mínu mati!!en þetta veðurfar er ekki gott að þessi djúpa lægð skul verða á ferð um mánaðamót Júní -Júlí og þessir veðfræðingar munu um það fjalla,og gefa skíringar,ég man ekki eftir slíku veðurfari um mína æfi,orðin 80 ára!! en að fá rigningar til Höfuðdags er ekki fýsilegt fyrir Bændur og búalið,og heldur ekki okkur öll sem viljum sól og sumar,en við bara vonum hið besta og verðum kannski bænheyrð//Halli gamli
Rok og rigning vestantil á landinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.