Vínið verði ekki selt í samstarfi Innlent | mbl.is | 4.7.2014 | 11:33 Þetta fyrirkomulag á við um örfáa staði en það mun detta út á þessu ári. Það er allavega stefnan, segir Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, í samtali við mbl.is spurð út í það fyrirkomulag að sumar verslanir fyrirtækisins hafi verið reknar í samstarfi við matvöruverslanir.á landsbyggðinni.
Sigrún segir að þetta fyrirkomulag hafi verið eitthvað víðar áður. Þannig hafi verið samið við aðra rekstraraðila um að fá lánað starfsfólk á álagstímum og um að deila starfsmannaaðstöðu.
En verslunarstjórinn var alltaf okkar starfsmaður og á okkar vegum þannig að ábyrgðin var alltaf hjá okkur.
En samstarfsaðilinn sá okkur fyrir aukafólki og afleysingu en ábyrgðin á rekstrinum var alfarið hjá okkur, í afmörkuðu húsnæði, birgðir í okkar eigu og sérstakt tölvukerfi. Fyrirkomulagið á í dag við til að mynda á Þórshöfn, Hólmavík og Hvammstanga.
En þetta er í raun og veru rekstrarform sem er að detta út og ég held að þetta séu bara 3-4 staðir eftir og þeir detta væntanlega út á þessu ári.
Þetta hefur verið undantekning á nokkrum minni stöðum úti á landi.
En stefnan hefur verið að hverfa frá þessu fyrirkomulagi þegar samningar hafa runnið út og að allur reksturinn væri á okkar vegum getum við sagt./////////Finnst okkur þessi boð og bönn virkilega viðeigandi í dag,nei als ekki,afturhald okkar þarna í verslun er okkur til stór skammar,breytum þessu strax,þetta ríkisapparat er barn síns tíma og á að vera löngu aflagt,Áfengi er leift og að selja það er hægt í flestum verslunum,og þarna sparast stór fé!!!<rekum af okkur þetta mein,og rekum jafnframt áróður fyrir áhættu þessa!!!/Halli gamli
Vínið verði ekki selt í samstarfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.