4.7.2014 | 20:06
Nýtt hvalaskoðunarskip á Akranesi:Þetta gott framtak Skagamanna!!!
Nýtt hvalaskoðunarskip á Akranesi Viðskipti | mbl.is | 4.7.2014 | 17:10 Gunnar Leifur Stefánsson, lengst til hægri, ásamt öðrum...
Um helgina eru Írskir dagar, bæjarhátíð Akurnesinga, haldnir hátíðlegir og nær hún hápunkti á morgun þegar nýtt hvalaskoðunar- og sjóstangveiðiskip verður tekið í notkun. Skipið hefur fengið nafnið Gullfoss, en það kom til landsins fyrir skömmu.
Á morgun verður farið í þrjár jómfrúarferðir.Farið verður frá Akraneshöfn kl. 13, 15 og 17. Báturinn fékk haffærisskírteinið í dag svo þetta rétt náðist fyrir Írsku dagana, segir Gunnar Leifur Stefánsson, einn af eigendum Gullfoss. Báturinn var áður notaður sem farþegabátur í Pool á Englandi.
Við keyptum hann í vor, sigldum honum heim til Íslands og höfum verið að setja hann í sparifötin að undanförnu, mála og setja hann í stand.
Báturinn tekur 100 farþega auk þess sem 25 veiðistangir eru um borð. Hvalaskoðunar- og sjóstangveiðiskipið Gullfoss. Hvalaskoðunar- og sjóstangveiðiskipið Gullfoss. Þetta verður eini báturinn sem getur boðið upp á þessa blöndu, þ.e. bæði hvalaskoðun og sjóstangveiði.
Svo er aflinn grillaður og borðaður á heimleiðinni, segir Gunnar. Báturinn verður gerður út frá Akranesi. Við erum að hefja mikla uppbyggingu í ferðaþjónustunni hér sem innifelur meðal annars í sér samstarf við aðila í Borgarfirði og á Snæfellsnesi.
Hugmyndin er að þjappa þessu saman og búa til það sem við ætlum að kalla demantshringinn, segir Gunnar. Írskir dagar hófust í gær og standa fram á sunnudag.
Sem fyrr segir nær hátíðin hámarki á morgun en meðal þess sem verður í boði er bryggjusund, dorgveiðikeppni, handverksmarkaður, matar- og antikmarkaður, sandkastalakeppni, brekkusöngur, tívolí auk þess sem keppt verður um hinn landsfræga titil, rauðhærðasti Íslendingurinn. Dagskrá hátíðarinnar í heild er að finna á www.irskirdagar.is//////////Þetta er mjög gott hjá Skagamönnum að gera þessi mikilli útgerðarbær,sem hefur farið dolítð illa út úr samskiptum sínum við Granda að manni finnst!!! En ekki meira um það,við skulum vona að eftir allt verði þeir sammála því að veiðar á Hval og Hvalaskoðun geti farið saman enda hafa Skagamenn notið góðs af hvalveiðum!!Þetta að hafa saman hvalskoðun og handfæraveiðar er einnig nýtt og það gott og fer vel saman,ferðamál þessa vesturlandsbúa munu komast´á betra plan þarna!!!!//Halli gamli
.
Nýtt hvalaskoðunarskip á Akranesi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einnig hvalveiðar í leiðinni.
Hörður Einarsson, 5.7.2014 kl. 17:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.