Fólk er skelkað yfir þessu Innlent | mbl.is | 8.7.2014 | 12:47 Terra Mitica-skemmtigarðurinn er vinsæll meðal ferðamanna á Spáni. Fólk er skelkað yfir þessu og ofsalega dapurt, segir Kristín Tryggvadóttir, fararstjóri á Benidorm, um slysið í Terra Mítica skemmtigarðinum í gær þar sem 18 ára íslenskur piltur lét lífið.
Í yfirlýsingu Terra Mítica vegna slyssins segir að orsök slyssins sé ókunn á þessu stigi málsins.Pilturinn féll úr rússíbananum Inferno, sem var byggður árið 2007 og er nýjasta tæki garðsins, og var í kjölfarið fluttur alvarlega slasaður á sjúkrahús þar sem hann lést skömmu síðar.
Rússíbaninn ferðast á rúmlega 90 kílómetra hraða á klukkustund og snýr farþegum í 360 gráður á ferðalaginu.
Skemmtigarðurinn var áfram opinn gestum eftir slysið í gær og opnaður að venju í morgun. Rússíbananum Inferno hefur þó verið lokað þar til rannsókn hefur verið lokið, en lögreglan í Benidorm hefur þegar hafið rannsókn á slysinu, sem varð um klukkan hálf-fimm í gær.
Kristín hefur verið fararstjóri í 17 ár og hefur farið með fjölda Íslendinga í garðinn frá því hann var opnaður árið 2000.
Hún segir reynslu sína af garðinum hafa verið afar góða og að slys sem þetta komi henni í opna skjöldu.
Ég held að garðurinn uppfylli öll öryggisatriði, en þarna koma inn hundruð, ef ekki þúsundir, gesta á dag, segir Kristín.
Í yfirlýsingu Terra Mítica vegna slyssins segir að verkreglum garðsins vegna öryggisráðstafana hafi verið fylgt og að orsök slyssins sé ókunn á þessu stigi málsins.
Garðurinn harmar slysið og sendir fjölskyldu piltsins samúðarkveðjur.
Utanríkisráðuneytið hefur verið í samskiptum við fjölskyldu piltsins og vinnur nú að næstu skrefum málsins, að sögn Urðar Gunnarsdóttur, fjölmiðlafulltrúa ráðuneytisins.///////////////////Þetta hræðilega slys!! er okkur öllum harmdauði, og sérlega blessuðu fólkinu, hans blessuð sé minning drengsins!!! En það er alveg hægt að skrifa um þetta fyrst þetta er orðið rannsóknarefni að þessi bilun skuli verða,og munum við fylgjast með henni,galli hlýtur þetta að vera og við því hljóta þeir að gera strax og upplýsa okkur um þetta,ffólk heldur áfram að stunda garðinn en þetta hlíttur að skoðast allt vel,öðrum til viðvörunar//Halli gamli
Fólk er skelkað yfir þessu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:03 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Vinna að því að verja rafmagnsmöstur við Svartsengi
- Mesta áskorun lífsins
- Stargoði ný fuglategund á Íslandi
- Sex fengu 615 milljónir
- Alþjóðastarfið mætir afgangi
- Brátt verður Brettingur á meðal vor
- Á móti stuðningi við vopnakaup
- Fundu fíkniefni ætluð til sölu
- Þarf að koma til móts við ólíkar þarfir lækna
- Vill selja hlut í Landsbankanum
Erlent
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
Fólk
- Diddy óskar eftir að losna í þriðja sinn
- Lítil spenna fyrir nýjustu þáttum Harry og Meghan
- Kom aðdáendum í opna skjöldu
- McGregor mætti fyrir rétt
- Ætlar að gera dagatal eins og slökkviðsliðsmennirnir
- David Walliams þurfti að bæta öðrum viðburði við
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
Íþróttir
- Við áttum að gera meira af þessu
- Kom augnablik þar sem við gátum snúið leiknum við
- Of mikið að vera 24 stigum undir í hálfleik
- Ekki hægt að vinna körfuboltaleik ef þú skorar ekki
- Þeirra svar var bara stærra en okkar
- Skoraði sitt fyrsta mark í Hollandi
- Fer ekki þó City verði dæmt niður
- Sjötti leikmaðurinn úr 1. deild til Fram
- Fyrri hálfleikurinn felldi Ísland
- Valsmenn sigldu fram úr í lokin
Viðskipti
- Þarf fólk að kaupa sér hraðbanka?
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.