13.7.2014 | 21:30
Fjórhjólamaður slasaðist illa:Betra að fara varlega,ekki spuning!!!!
Fjórhjólamaður slasaðist illa Innlent | mbl.is | 13.7.2014 | 17:38 Þyrla Landhelgisgæslunnar Fjórhjólamaður var fluttur alvarlega slasaður með þyrlu á Landspítala nú síðdegis. Maðurinn kastaðist nokkra metra af hjólinu.
Fjórhjólamaður var fluttur alvarlega slasaður með þyrlu á Landspítala nú síðdegis. Maðurinn var á ferð með fimm öðrum þaulvönum fjórhjólamönnum, allir gríðarvel búnir að sögn lögreglu í Búðardal.
Þeir voru fjarri alfaraleið, en á vinsælum útivistarslóðum í Laugardal, inn af Hörðudal. Bæði sjúkrabíll og björgunarsveitarfólk var kallað út, en erfitt er að koma tækjum að staðnum að sögn lögreglu.
Svo vel vildi hinsvegar til að þyrla Landhelgisgæslunnar var skammt undan, á leið norður í Jökulfirði, en sneri af leið og sótti manninn. Viðbragðstími var því stuttur.
Ekki er fulljóst hvað olli slysinu en vegslóðinn lá um þurran árfarveg þar sem maðurinn kastaðist af fjórhjólinu og flaug nokkra metra að sögn lögreglu.
Hann slasaðist mikið og mat læknir það svo að senda þyrfti hann rakleiðis með þyrlu á Landspítala.
Samkvæmt upplýsingum frá lækni á bráðamóttöku er maðurinn ekki í bráðri lífshættu en þó alvarlega slasaður.
Ástand hans er stöðugt og verður hann á gjörgæslu fyrst um sinn.
Þyrlan er nú lögð aftur af stað til að sækja göngumann sem fannst slasaður í Hesteyrarfirði.////////Það er nóg að gera hjá hjálparsveitum og löggæslu og þyrlunum og gott að geta hjálpað en er þetta er svo að menn varða að fara með gátt ,en ekki láta vaða á súðum,allt er þetta svo ,síðan er sagt þaulvanir menn ,en af hverja að aka svona í þuran árfarveg,það er hættulegt mjög og þaulvanir men eiga að vita það???,en slys eru slys og kannski ekki hægt að koma í veg fyrir það!!!/Halli gamli
Fjórhjólamaður slasaðist illa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.