Hefja gjaldtöku á hverasvæði í dag Innlent | mbl | 18.6.2014 | 11:34 Ferðamaður við Námaskarð. Hér eftir munu ferðamenn greiða... Gjaldtaka á hverasvæðinu austan Námaskarð hefst í dag.
Búið er að setja upp afmarkandi hindranir og er ferðamönnum beint að hliði þar sem gjaldtakan fer fram.
Hún verður 800 krónur.Þetta staðfesti Ólafur H. Jónsson, talsmaður landeigendafélagsins við Reykjahlíð og verkefnastjóri yfir gjaldtökunni, við mbl.is.
Að sögn Ólafs voru settar upp leiðbeinandi girðingar að hliðum þar sem starfsmenn taka á móti ferðamönnum.
Við sömdum við Vatnajökulsþjóðgarð um að fresta gjaldtöku við Dettifoss um eitt ár. Síðan þá höfum við verið að undirbúa gjaldtökuna hér (austan Námaskarðs) sem hefst síðdegis í dag, segir Ólafur.
Skilur ekki mótbárur Hann hefur ekki nákvæma tölu á því hversu margir fara um svæðið á dag, en bendir á að í gær hafi um eitt þúsund manns heimsótt svæðið í góða veðrinu.
Hann segir að 8-10 manns muni starfa við það að sinna gjaldtökunni. Ólafur hefur ekki áhyggjur af mótbárum almennings.
Ég er mjög hissa ef menn eru á móti þessu. Við erum að bæta aðstöðu túrista með því að biðja þá um að taka þátt í því að gera náttúruna sjálfbæra.
Til þess þurfum við peninga, segir Ólafur. Að sögn hans verður innheimt gjald af Íslendingum sem og útlendingum.
Öryggisatriði Hann bendir á að einnig sé um öryggisatriði að ræða þar sem hverasvæðið sé hættulegt og fólk sinni gjarnan ekki þeim afmörkunum sem þegar hafa verið sett upp og fari alveg að hverunum.
Með starfsfólk á svæðinu sé hægt að sinna betur öryggi gesta. /////////////////Það er satt hver er réttur eiganda,bara engin,maður bara spyr,þetta eru bara mjög svo skrítin lagabálkur, sem þarna er verið að tjá sig um,eignin hlýtur að vinna þetta eða eignarrétturinn,ríkið getur ekki bara,tekið allt eignarnámi,þó svo þeir hafi leigt Landsvirkjun þetta er þetta þeirra eign,eða það finnst manni allavega,en þetta er áfangi og við bíðum frekari úrslita//Halli gamli
Hefja gjaldtöku á hverasvæði í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 1046585
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.