Opel íhugar að hætta sölu Ampera Bílar | mbl.is | 22.7.2014 | 7:58 Opel Ampera selst afar treglega.
Sala á Chevrolet Volt hefur verið tiltölulega stöðug í Bandaríkjunum það sem af er ári. Systurbíllinn evrópski, Opel Ampera, hefur hins vegar verið á niðurleið og útlit er fyrir að smíði hans verði hætt
Sala á Chevrolet Volt hefur verið tiltölulega stöðug í Bandaríkjunum það sem af er ári.
Systurbíllinn evrópski, Opel Ampera, hefur hins vegar verið á niðurleið og útlit er fyrir að smíði hans verði hætt. Volt hefur mest selst í 1.777 eintökum á mánuði frá í mars en minnst í 1.478 eintökum. Ampera var útnefndur bíll ársins í Evrópu 2012 og seldust þá af honum 5.200 eintök.
Í fyrra dróst salan hins vegar saman um 40% þrátt fyrir mikla verðlækkun og nam innan við 3.200 eintökum Og það sem af er árinu í ár hefur þessi þróun haldið áfram og gott betur því salan hefur minnkað um 67% það sem af er ári.
Til maíloka seldust aðeins 332 Ampera-eintök. Þetta hefur, að sögn fagritsins Automotive News Europe, orðið til þess að smíði Ampera verður hætt á næsta ári þegar 2016-árgerðin af Chevrolet Volt kemur á götuna.
Núverandi útgáfa af Volt og Ampera eru nákvæmlega eins bílar ef framendi vélarhússins er undanskilinn.
Því þykir það ekki vera til neins að framleiða nýjan Volt líka sem Opel ef aðeins innan við þúsund eintök seljast af bílnum í Opel-klæðunum.
Af hálfu Opel hefur verið varist allra frétta af máli þessu og formælandi fyrirtækisins segir það stefnu þess að tjá sig ekki um framleiðsluáform framtíðarinnar//////////////////Þetta eru fréttir sem maður vill fá,ekki eitthvað sem logið er að manni!! Rafmagnsbílar eru auðvitað framtíðin en þeir eru dýrir að manni finnst,ekki síst ef gjaldið og tollar muni hækka sem er ekki gott,því þetta er sparnaður á innflutningi Eldsneytis!!!,við bara vonum að þetta verði ekki hækkað í bráð því Chervolet Volt kostar 7 millur og það er nógu dýrt,en þessu fleygir fram ekki spurning!!!/Hali gamli
.
Opel íhugar að hætta sölu Ampera | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.