Ætlar sér að fella Herbalife Viðskipti | mbl.is | 22.7.2014 | 13:16 Herbalife sérhæfir sig í framleiðslu og dreifingu fæðubótaefna.
Milljarðamæringurinn og vogunarsjóðsforstjórinn Bill Ackman segist í dag ætla að koma upp um ótrúleg svik fyrirtækisins Herbalife.
Hann hefur sagt fyrirtækinu Herbalife stríð á hendur og lofar því að forráðamenn þess muni þurfa að grjátbiðja um miskunn.
Þið munuð komast að því af hverju Herbalife mun fara á hausinn, sagði Ackman í viðtali í gær.
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ackman, sem fer fyrir Pershing Square Capital Management-vogunarsjóðnum, hótar Herbalife en orð hans nú hafa haft þau áhrif að hlutabréf í fæðubótaefnarisanum féllu um 11% í gær.
Ackman mun síðar í dag kynna niðurstöður á rannsókn sinni á næringarklúbbum Herbalife. Kynningin mun fara fram í New York.
Herbalife hefur ávallt neitað ásökunum Ackmans og svaraði fyrir sig á Twitter í gær og sagðist sannfært um heiðarleika fyrirtækisins og að sannleikurinn myndi koma í ljós.
Ackman hefur margoft reynt að koma Herbalife um koll.
Hann hefur heitið því að gera hlutabréf í fyrirtækinu verðlaus.
Hann segir fyrirtækið stunda óheiðarleg og ólögleg viðskipti, m.a. í Kína.////////////////við bíðum spennt hvort, honum tekst þetta ,sem væri bara gott ,að koma upp um svona feyk,eða það eru margir búnir að reyna, og þeir hafa sýnt framá lygina sem þarna fer fram, og meira að segja, hættuna sem af þessu getur stafað,og þar eru fullyrðingar á móti,þetta var eins og með tóbakið hér áður,varið af milljarðamæringum framleiðanda,og þetta mun einnig verða svo ,en kannski Karlinn geti þetta og það væri ágætt,því þetta stenst ekki að áliti sérfræðinga margra!!!! og í alvöru á ekki að vara hægt að gera,en við skulum fylgjast með//Halli gamli
Ætlar sér að fella Herbalife | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.