Ráðherra skipar nýja sýslumenn Innlent | mbl.is | 23.7.2014 | 17:28 Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra. Ný lög um umdæmaskipan sýslumanna taka gildi um næstu áramót.
Embættin verða 9 í stað 24 áður, og hefur innanríkisráðherra nú skiptað nýja sýslumenn í embættin í kjölfar niðurstöðu sérstakrar valnefndar.
Þeir munu taka til starfa um næstu áramót.Sýslumennirnir verða eftirfarandi: Sýslumaður á Suðurlandi: Anna Birna Þráinsdóttir.
Sýslumaður í Vestmannaeyjum: Lára Huld Guðjónsdóttir.
Sýslumaður á Austurlandi: Lárus Bjarnason.
Sýslumaður á Norðurlandi eystra: Svavar Pálsson.
Sýslumaður á Norðurlandi vestra: Bjarni G. Stefánsson.
Sýslumaður á Vestfjörðum: Jónas Guðmundsson.
Sýslumaður á Vesturlandi: Ólafur K. Ólafsson.
Sýslumaður á höfuðborgarsvæðinu: Þórólfur Halldórsson.
Sýslumaður á Suðurnesjum: Ásdís Ármannsdóttir.
Ný embætti sýslumanna munu taka til starfa um næstu áramót í samræmi við ný lög sem Alþingi samþykkti síðastliðið vor um breytingar á umdæmum sýslumanna og lögreglustjóra og aðskilnað embættanna.
Það er afar ánægjulegt að svo öflugur hópur einstaklinga taki að sér þessi mikilvægu embætti sýslumanna í landinu.
Sýslumannsembættin eru gamalgrónar og traustar stjórnsýslu- og þjónustustofnanir sem gegna mikilvægu hlutverki.
Með sameiningu og fækkun embætta verða til stærri, öflugri og hagkvæmari rekstrareiningar sem eru betur í stakk búnar til að takast á við ný verkefni og efla þjónustu við almenning í landinu, segir Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra í frétt á vef innanríkisráðuneytisins.///////////////Þetta er svo og er náttúrlega mjög umdeilt,en þarft að gera að spara þarna milljónir og það gott!!Eina sem ég sé er þess að er þessi Sýslumaður á Vestfjörðum átti einu sinni viðtal við hann,á Bolunarvík og það mjög skrítin svör sem maður fékk,og sagði mér fólk þarna það sama,En hvað verður um hina eru þeir bara á biðlaunum,og svo ekki meira!!!en þetta er ágætt að gera!!!!/Halli gamli
![]() |
Ráðherra skipar nýja sýslumenn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 1047479
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er örugglega allt ágætis fólk en finnst vanta að þessir nýju sýslumenn hefðu verið ráðnir efir auglýsingu en ekki skipaðir af ráðherra. Að skipa fólk í embætti finnst mér vera ansi gamaldags og ekki fagmannlegt.
Jósef Smári Ásmundsson, 23.7.2014 kl. 18:14
Sammála þessu!!!!Kveðja
Haraldur Haraldsson, 23.7.2014 kl. 22:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.