Hvernig er best að spara? Smartland Mörtu Maríu | mbl | 27.7.2014 | 13:00 Mynd 566434 Ert þú ein/n afþeim sem kaupir allt sem þig langar í á raðgreiðslum en horfir ekki á heildarverðið þegar uppi er staðið? Þá er þessi listi fyrir þig.
Sumt fólk virðist eiga auðveldara með að spara peninga en annað fólk. Enn aðrir virðist hreinlega alltaf eiga peninga þrátt fyrir að vera kannski ekki með hæstu launin.
Fólki helst misvel á peningum. Þeir sem vilja reyna að bæta fjárhagsstöðu ættu að halda áfram að lesa. 1. Ekki kaupa aukatækjatryggingu.
Þesskonar tryggingar eru óþarfa aukapeningur sem í rauninni fer í vaskinn. Kreditkortið sem þú borgaðir vöruna með er mjög líklega með einhverja tryggingu fyrir þig ef eitthvað kemur fyrir vöruna sem þú keyptir.
Slepptu því þess vegna að taka aukatryggingu sem fyrirtæki bjóða upp á. 2. Borgaðu minna með því að prútta. Listin að prútta er ekki öllum gefin en fyrirtæki, svo sem símfyrirtæki eða fyrirtæki sem veita net- og sjónvarpsþjónustu eru líkleg til að gefa undan ef þú segist vilja skipta um fyrirtæki. Þá munu þau gefa þér tilboð svo að þú farir ekki yfir til samkeppnisaðila.
3. Deildu kostnaðinum með fjölskyldu og vinum. Það er margt sem þú getur gert til að deila kostnaði á milli fjölskyldumeðlima eða vina.
Ef þú verslar í matinn fyrir þig og vini þína, vertu viss um að þeir borgi sinn hlut. Vertu einnig í því símfyrirtæki sem þínir nánustu eru í svo að þú sért að borga sem minnst fyrir símtöl og smáskilaboð
. Einnig geturðu lækkað kostnaðinn með því að búa með öðrum, hvort sem það er vinur eða maki. 4. Sparaðu meira og oftar.
Í stað þess að eyða því sem þú átt eftir af laununum þegar allir reikningar eru greiddir settu þá peningana sem eftir eru á sparibók og láttu þá vaxa.
Peningurinn endist lengur þannig. 5. Vertu alltaf með reiðufé á þér.
Ef um neyðartilfelli er að ræða er gott að hafa smá aur til að grípa í. Einnig ef þú ert alltaf með reiðufé á þér heldurðu betur utan um það sem þú eyðir og eyðir ekki of miklu.
6. Vertu þinn eigin þúsundþjalasmiður. Ef eitthvað þarf að laga eða gera reyndu þá að gera það sjálfur en vertu viss um að afla þér upplýsinga fyrst, til dæmis á netinu, um hvernig skuli aðhafast.
Þetta á sérstaklega við ef sama vandamálið kemur upp í sífellu svo sem þegar hjólið bilar eða annað. 7. Sjáðu heildarsamhengið.
Ekki fallast á tilboð bara vegna þess að þú hefur efni á því þennan mánuðinn.
Horfðu á heildartöluna frekar og ekki taka raðgreiðslur á hluti sem þig langar í.
Tilboðið lítur kannski vel út þegar þú sérð hvað raðgreiðslurnar virðast lágar á mánuði en horfðu á hvað varan kostar í heild sinni til að vera viss um að tilboðið sé í rauninni gott eða ekki.////////////////Þetta er ekki einhlítt, það sem okkur er kennt þarna ,en við verðum sjálf að vara sterk.það er aðalatriðið og viljaföst,ekki síður,en þetta er svo nauðsinnilegt að gera því launin okkar flestra eru það lág að við verðum að velta þessu fyrir okkur,og horfa í hverja,svo les maður Dagblaðið og sér launamismuninn á fólkinu,og maður verður reyður mjög sem er eðlilegt,mismununin er svakalegur,svo ekki sé meira sagt/Halli gamli
Hvernig er best að spara? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 1046585
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Dvalið í 46 húsum í nótt
- Vandræðagangur á ferðamönnum
- Raforka til garðyrkju hækkar um 25%
- Sigmundur og Þorgerður tóku minnst þátt
- Ríkið endurgreiði þrotabúi Torgs 14 milljónir króna
- Ómissandi skyldustopp í jólaösinni
- Tókst að stöðva rennslið við rafmagnsmastrið
- Margra ára vandamál í Hallgrímskirkju
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.