Hvernig er best að spara?//Það er á marga vegu!! og það þarf sterkan vilja!!!


Mynd 566434Hvernig er best að spara? Smartland Mörtu Maríu | mbl | 27.7.2014 | 13:00 Mynd 566434 Ert þú ein/n afþeim sem kaupir allt sem þig langar í á raðgreiðslum en horfir ekki á heildarverðið þegar uppi er staðið? Þá er þessi listi fyrir þig.

 Sumt fólk virðist eiga auðveld­ara með að spara pen­inga en annað fólk. Enn aðrir virðist hrein­lega alltaf eiga pen­inga þrátt fyr­ir að vera kannski ekki með hæstu laun­in.

Fólki helst mis­vel á pen­ing­um. Þeir sem vilja reyna að bæta fjár­hags­stöðu ættu að halda áfram að lesa. 1. Ekki kaupa auka­tækja­trygg­ingu.

Þesskon­ar trygg­ing­ar eru óþarfa auka­pen­ing­ur sem í raun­inni fer í vaskinn. Kred­it­kortið sem þú borgaðir vör­una með er mjög lík­lega með ein­hverja trygg­ingu fyr­ir þig ef eitt­hvað kem­ur fyr­ir vör­una sem þú keypt­ir.

Slepptu því þess vegna að taka auka­trygg­ingu sem fyr­ir­tæki bjóða upp á. 2. Borgaðu minna með því að prútta. List­in að prútta er ekki öll­um gef­in en fyr­ir­tæki, svo sem sím­fyr­ir­tæki eða fyr­ir­tæki sem veita net- og sjón­varpsþjón­ustu eru lík­leg til að gefa und­an ef þú seg­ist vilja skipta um fyr­ir­tæki. Þá munu þau gefa þér til­boð svo að þú far­ir ekki yfir til sam­keppn­isaðila.

3. Deildu kostnaðinum með fjöl­skyldu og vin­um. Það er margt sem þú get­ur gert til að deila kostnaði á milli fjöl­skyldumeðlima eða vina.

Ef þú versl­ar í mat­inn fyr­ir þig og vini þína, vertu viss um að þeir borgi sinn hlut. Vertu einnig í því sím­fyr­ir­tæki sem þínir nán­ustu eru í svo að þú sért að borga sem minnst fyr­ir sím­töl og smá­skila­boð

. Einnig get­urðu lækkað kostnaðinn með því að búa með öðrum, hvort sem það er vin­ur eða maki. 4. Sparaðu meira og oft­ar.

Í stað þess að eyða því sem þú átt eft­ir af laun­un­um þegar all­ir reikn­ing­ar eru greidd­ir settu þá pen­ing­ana sem eft­ir eru á spari­bók og láttu þá vaxa.

Pen­ing­ur­inn end­ist leng­ur þannig. 5. Vertu alltaf með reiðufé á þér.

Ef um neyðar­til­felli er að ræða er gott að hafa smá aur til að grípa í. Einnig ef þú ert alltaf með reiðufé á þér held­urðu bet­ur utan um það sem þú eyðir og eyðir ekki of miklu.

6. Vertu þinn eig­in þúsundþjala­smiður. Ef eitt­hvað þarf að laga eða gera reyndu þá að gera það sjálf­ur en vertu viss um að afla þér upp­lýs­inga fyrst, til dæm­is á net­inu, um hvernig skuli aðhaf­ast.

Þetta á sér­stak­lega við ef sama vanda­málið kem­ur upp í sí­fellu svo sem þegar hjólið bil­ar eða annað. 7. Sjáðu heild­ar­sam­hengið.

Ekki fall­ast á til­boð bara vegna þess að þú hef­ur efni á því þenn­an mánuðinn.

Horfðu á heild­ar­töl­una frek­ar og ekki taka raðgreiðslur á hluti sem þig lang­ar í.

Til­boðið lít­ur kannski vel út þegar þú sérð hvað raðgreiðslurn­ar virðast lág­ar á mánuði en horfðu á hvað var­an kost­ar í heild sinni til að vera viss um að til­boðið sé í raun­inni gott eða ekki.////////////////Þetta er ekki einhlítt, það sem okkur er kennt þarna ,en við verðum sjálf að vara sterk.það er aðalatriðið og viljaföst,ekki síður,en þetta er svo nauðsinnilegt að gera því launin okkar flestra eru það lág að við verðum að velta þessu fyrir okkur,og horfa í hverja,svo les maður Dagblaðið og sér launamismuninn á fólkinu,og maður verður reyður mjög sem er eðlilegt,mismununin er svakalegur,svo ekki sé meira sagt/Halli gamli 


mbl.is Hvernig er best að spara?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 1046585

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband