Vantar 120 milljónir vegna rannsóknanefnda Innlent | mbl.is | 3.8.2014 | 15:45 Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, lengst til... Reikningar vegna rannsóknarnefnda Alþingis halda áfram að streyma inn.
Nú liggur fyrir að um 120 milljónir króna vantar enn til að endar nái saman.
Engin fjárveiting er fyrir hendi og verður væntanlega farið fram á þessa upphæð í fjáraukalögum í haust.Þetta segir Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, á Facebook-síðu sinni.
Hann segir að heildarkostnaðurinn við þær rannsóknarnefndir sem lokið hafi störfum, vegna falls bankanna, sparsjóðanna og um Íbúðalánasjóð, sé kominn yfir 1,4 milljarð króna.
Engar fjárhagsáætlanir voru gerðar, eftirlit Alþingis var ekkert.
Þessar skýrslur hafa vissulega gefið okkur ákveðnar upplýsingar um aðdraganda og orsakir hrunsins, en
það réttlætir ekki að skýrsluhöfundar hafi opinn tékka og almenningur borgi brúsann.///////////////////////Æi þetta fer í verra,ekkert að gera núna ,þegar men eru í fríi 3 mánuði?? eða er það ekki er þetta bara ekki vöntun á forsjáhyggju,maður bara spy!!!/Halli gamli
Vantar 120 milljónir vegna rannsóknanefnda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 1046584
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Lítil spenna fyrir nýjustu þáttum Harry og Meghan
- Kom aðdáendum í opna skjöldu
- McGregor mætti fyrir rétt
- Ætlar að gera dagatal eins og slökkviðsliðsmennirnir
- David Walliams þurfti að bæta öðrum viðburði við
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.