3.8.2014 | 18:12
Mannskæður jarðskjálfti í Kína,Þetta er voðalegt og mikið manntjón,og slasaðir margir!!!
Mannskæður jarðskjálfti í Kína Erlent | mbl.is | 3.8.2014 | 16:11 Rústir - Íbúar leita hér af fólki í húsarústum í suðvesturhluta Kína.
Að minnsta kosti 175 manns létu lífið í jarðskjálfta sem mældist 6,1 stig á Richter í suðvesturhluta Kína, auk þess sem 1.300 slösuðust, samkvæmt kínverskum ríkisfjölmiðlum. Skjálftinn hófst klukkan 16:30 að staðartíma og átti sér stað í Yunnan héraði Kína
.Jarðskjálftinn er sá sterkasti sem hefur skollið á héraðið í 14 ár, samkvæmt CCTV. Jarðfræðistofnun Bandaríkjanna segir að hann hafi átt upptök sín í 10 kílómetra dýpi í afskekktu fjallasvæði í Yunnan.
Þá fannst fyrir skjálftanum í nágrannahéruðunum Guizhou og Sichuan.
Kínverski fjölmiðillinn Xinhua sagði um 12.000 heimili hafa verið lögð í eyði vegna skjálftans í sveitinni Ludian, þar sem um 439 þúsund manns búa.
Skjálftar - Jarðskjálftar eru tíðir í suðvesturhluta Kína. Skjálftar - Jarðskjálftar eru tíðir í suðvesturhluta Kína. AFP Mest fann þó Qiaojia sveit fyrir skjálftanum, en öll dauðsföll sem tilkynnt hefur verið um áttu sér stað þar.
Haft er eftir íbúa að göturnar hafi verið einsog orrustuvöllur eftir sprengjuárás.
Stjórnvöld munu m.a. bregðast við með því að senda einhver tvö þúsund tjöld, tvö þúsund sambrjótanlega bedda og þrjú þúsund úlpur á svæðið sem varð fyrir skjálftanum hvað verst
. Suðvestanverður hluti Kína er mikið jarðskjálftasvæði.
Til að mynda varð mannskæður jarðskjálfti árið 2008 og árið 1970 varð jarðskjálfti sem mældist 7,7 stig
sem varð að minnsta kosti 15 þúsund manns að bana.
Fréttastofa breska ríkisútvarpsins, BBC, greinir frá þessu///////////////////Þetta er voðalegt að þetta skuli fara svona,Jarðskjálfti uppá 6.1 stig þetta er óttrúlegt!!! eru byggingar þarna svo illa byggðar segir maður bara?? en þetta er svakalegt ef svo margir deyja og 13 hundruð slasat,þetta er voðalegt og við bara óskum þeim samúðar okkar;/Halli gamli
.
Mannskæður jarðskjálfti í Kína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.