4.8.2014 | 22:20
Tvísýn staða Hönnu Birnu/ Segir Prófessor í sagnfræði,og Sjáfstæðismenn tvístiga sumir!!!
JÓN JÚLÍUS KARLSSON SKRIFAR: Skiptar skoðanir eru um stöðu Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra innan þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Þingmaður flokksins segir að staða Hönnu Birnu sé mjög veik.
Prófessor í sagnfræði segir að Hanna Birna þurfi á stuðningi formanns flokksins að halda.
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra ítrekaði í gær á Sprengisandi á Bylgjunni að hún hafi ekki brotið af sér í tengslum við lekamálið svok kalla.
Hún hafi ekki vitneskju um hver lak upplýsingum um hælisleitandann Tony Omos til fjölmiðla fyrr á þessu ári. Hafa verulega áhyggjur Fréttastofa hafði samband við nokkra þingmenn Sjálfstæðisflokksins í dag og eru skiptar skoðanir um stöðu Hönnu Birnu í embætti ráðherra.
Einn þeirra segir að staða Hönnu Birnu sé mjög veik.
Hún hafi enn ekki gert hreint fyrir sínum dyrum í lekamálinu og veltir þingmaðurinn því fyrir sér hvort farsælast hefði verið ef innanríkisráðherra hefði farið í tímabundið leyfi úr ráðherrastól á meðan lögreglurannsókn á málinu færi fram.
Þingmaðurinn segir að fleiri innan þingflokksins séu á sömu skoðunar og hafi verulegar áhyggjur af stöðu mála.
Aðrir þingmenn sem rætt var við í dag segjast styðja Hönnu Birnu og ætla að bíða þeirrar niðurstöðu sem rannsókn lögreglu skilar.
Einn þingmaður kvaðst ennfremur vera ósáttur með þann tíma sem rannsókn málsins hefði tekið.
Þarf stuðning frá formanni Guðmundur Hálfdánarson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, segir stöðu Hönnu Birnu tvísýna.
Hún þurfi stuðning frá Bjarna Benediktssyni, formanni flokksins.
Ef að það er kominn einhver óróleiki innan þingflokksins þá er það formannsins að stýra skútunni.
Ef hann tekur einharða afstöðu með, líkt og Hanna Birna sjálf hefur sagt, að henni beri ekki að víkja þá styrkir það hennar stöðu mjög.
Ef hann gerir það ekki þá er staða hennar mjög veik, segir Guðmundur. Hann telur að Hanna Birna hafi vanmetið umfang málsins.
Það er augljóst að bæði sá sem að lak þessu skjali og ráðherra sjálfur, sem taldi málið ekki það alvarlegt
að það þyrfti að grípa til harðra aðgerða innan ráðuneytisins, vanmat stöðuna, segir Guðmundur.///////////////////////Ennþá er allt á ferð og flugið með hana blessaðan Ráðherrann hana Hönnu Birnu sem er einnig varaformaður Sjálfsæðisflokksins,mörgum finnst nóg komið, en það er bara ekki nóg málið er, ennþá í rannsókn Lögreglu og Saksóknara,hvað er til ráða ,það er svo að menn eru að ausa skít sem hefur engan tilfang,og gerir málið mikið verra og illráðið,en þetta varar Ráðuneytið og hún er æðsta vald og verður að svara fyrir þetta,mér fannst skrítið að þetta mál vara opið fyrir öllum í Ráðuneytinu,var þörf á því,eins og Hanna Birna segir eru, þarna á ferð tugir svona mála,ég skipti mér ekki af þeim,hvað meinar hún með þessu?? Auðvitað er það rétt hún verður að treysta sínu fólki en var það hægt,í þetta skipti,ekki virðist það??Eftir allt sem maður hefur lifað í þessum bransa er þetta svo að hún ætti að víkja á meðan rannsókn fer fram!!svo sem við ættlum að hún sé ekki sek,þá bara byrjar hún aftur,þetta er besta lausnin að mínu álíti,Tveir ráðherrar hafa sagt af sérvegna mala sem þeir voru ekki sekir af,en hættu bara!!!en þessi hasar sem menn, gera út af þessu sem hún blessunin hefur engin tök á verður að linna!!!!(Halli gamli
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.