4.8.2014 | 22:42
Segja upp samningi við Rússa//þar hitti skattin ömmu sína,Rússar skaffa þeim Oliu og Gas!!!
Segja upp samningi við Rússa Erlent | AFP | 4.8.2014 | 14:28 Vladimír Pútín forseti Rússlands Þjóðverjar hafa sagt upp stórum samningi við rússneska herinn vegna ástandsins í Úkraínu.
Samningurinn hljóðaði upp á uppbyggingu og notkun á æfingaraðstöðu fyrir herinn í Þýskalandi.Varakanslari og efnahagsráðherra Þýskalands, Sigmar Gabriel, sagðist hafa afturkallað leyfi sitt fyrir verkefninu en því hafði áður verið frestað í mars sl. vegna spennunnar á Krímskaganum.
Þetta staðfesti hann í viðtali við þýska dagblaðið Sueddeutsche Zeitung og benti á að samningurinn hefði verið hundrað milljóna evra virði.
Við teljum þetta óverjandi við núverandi aðstæður, sagði talskona ráðuneytisins aðspurð um efnið.
Segja Berlín vera undir bandarískum þrýstingi Rússar hafa áður sagt seinagang Þjóðverja með verkefnið vera óuppbyggjandi og sakað Berlín um að vera undir þrýstingi frá Bandaríkjunum.
Sigmar Gabriel, varakanslari Þýskalands. Sigmar Gabriel, varakanslari Þýskalands. AFP Verktakarnir sem sjá um byggingu æfingasvæðisins sögðu í mars að þeir myndu efna sinn hluta samningsins og ljúka verkinu en í þýskum fjölmiðlum hefur verið greint frá því að æfingarpláss verði fyrir rúmlega þrjátíu þúsund hermenn á ári á svæðinu.
Æfingarsvæðið átti að byggja á Volga svæðinu og opna í lok ársins.
Ekki náðist í verktakafyrirtækið í kjölfar fréttanna en talskona ráðuneytisins sagði að fyrirtækið ætti rétt á bótum vegna samningsbrotsins.
Með því að segja upp samningnum hafa Þjóðverjar gengið lengra en viðskiptaþvinganirnar gegn Rússlandi sem þeir samþykktu á Evrópuþinginu en þvinganirnar takmarka útflutning vopna til Rússlands.
Þær taka þó ekki til þeirra samninga sem þegar eru fyrir hendi, líkt og samnings Frakklands og Rússlands um afhendingu tveggja herskipa.
Frakkar hafa verið gagnrýndir töluvert fyrir að standa við samkomulagið///////////////////Er nokkuð undarlegt með þessa stöðu í heiminum að Rússar sé bitbein versturveldana,maður er bara agndofa!!!Maður hefði haldið að þeir gætu samið,og vel það er ekki nóg ,að eitt kjarnorkuveldi í einu hrikti i stoðum heimsins,þurfa þau að vera mörg,maður bara spyr,ekki eru þetta neitt nema ögranir á ögranir ofan,og kemur mest frá B.N.A. einnig verða Bretar og nú Þjóðverjar að feta í sömu spor,eru menn ekki klárir til aðs emja þarna,Pútín er að gera það sem þeim ekki líkar í Úkarníu og á Krímskaga eru 90% Rússa og eiginlega ekkert, sem þeir gera nema sameina það Rússum,Hvernig var með Falglanseyjar hjá Bretum þótti það ekki hefð??? en að geta ekki náð sáttum er þeirra aumingjaskapur ekkert annað//Halli gamli
Segja upp samningi við Rússa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:44 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
Fólk
- McGregor mætti fyrir rétt
- Ætlar að gera dagatal eins og slökkviðsliðsmennirnir
- David Walliams þurfti að bæta öðrum viðburði við
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.