5.8.2014 | 16:14
Yfir 500.000 farþegar í júlí/Sennilega fleiri koma í águst????
Yfir 500.000 farþegar í júlí Innlent | mbl.is | 5.8.2014 | 15:50 Flybe er eitt af mörgum flugfélögum sem hafa bætt..
. Í júlí var enn eitt metið slegið í fjölda farþega um Keflavíkurflugvöll, en alls fóru 546.749 farþegar um flugvöllinn og er þetta í fyrsta skipti sem fjöldinn í einum mánuði fer yfir 500 þúsund.Aukningin er 17,8% miðað við sama mánuð og í fyrra. Það sem af er ári hafa hátt í 2,2 milljónir farþega farið um flugvöllinn, sem er aukning um 20,2% miðað við sama tímabil árið 2013.
Í sumar stunda 20 flugfélög áætlunarflug á milli Keflavíkurflugvallar og 60 áfangastaða.
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Isavia. Þessari miklu farþegaaukningu undanfarin ár fylgir aukið aukið álag á innviði flugstöðvarinnar og hefur Isavia ráðist í ýmsar framkvæmdir undanfarið til þess að takast á við það.
Nýverið var lokið við tvöföldun á afkastagetu farangursflokkunarkerfisins og um þessar mundir er verið að
steypa sökkul að 5.000 fermetra viðbyggingu við suðurhluta flugstöðvarinnar sem gert er ráð fyrir að taka
í notkun árið 2016./////////////////////Þetta er mikil aukning og það bara gott en ferðamann,verða að fá að skoða landið og til þessa vantar alvöru vegi og brýr,og góða aðstöðu á ferðamannstöðum,sem fólkið fer á,ekki bara Hótel þau eru nóg til erlendis mikið flottari og betri!!En þessir Peningar eiga að notast, til þessa,sem á vantar fyrir ferðamenn og okkur sjálfa,það þíðir ekki dag eftir dag að tala um að þetta sé orðið besta Gjaldeyrisöflun ef ekki verður lagfært fyrir þetta fé///Halli gamli
![]() |
Yfir 500.000 farþegar í júlí |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 69
- Frá upphafi: 1047609
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 68
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Horfur í heimshagkerfinu versnað
- Embla Medical hagnast um 1,7 milljarða
- Lauf Cycles lýkur 500 milljóna fjármögnun
- Verðbólgan mælist 4,2%
- Hávaðinn mikill - en markaðir kyrrir
- Stefán ákærður fyrir 100 milljóna króna skattsvik
- Heimsóttu stærsta orkufyrirtækið í Portúgal
- Bretar svartsýnir á efnahagshorfur
- Ístak reisir Vaðölduver fyrir sjö milljarða
- Efnahagshorfur versna á heimsvísu að mati AGS
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.