5.8.2014 | 20:08
Brynjar Níelsson Alþigismaður tjáir sig um Hönnu Birnu!!!!

SAMÚEL KARL ÓLASON SKRIFAR: Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, furðar sig á lögreglurannsókninni í tengslum við lekann úr innanríkisráðuneytinu, telur óþarft að Hanna Birna Kristjánsdóttir víki meðan undirmenn hennar eru með mál ráðherrans til rannsóknar og að gengið hafi verið á friðhelgi ráðuneytisstarfsmanna þegar tölvur þeirra voru skoðaðar í þágu rannsóknar Lekamálsins. Þetta kom fram í máli hans í Bítinu á Bylgjunni í morgun en þar ræddi hann Lekamálið ásamt Guðbjarti Hannessyni alþingsmanni.
Í þættinum gerði Brynjar lítið úr málinu og gantaðist með hvernig allir hafi farið á taugum eftir að það kom upp.
Hann furðaði sig á því að lögreglurannsókn hafi verið fyrirskipuð í ljósi þess að innanhúsrannsókn hafi bent til þess að ekkert hafi lekið úr ráðuneytinu.
Það er fyrirskipuð lögreglurannsókn, Gott og vel. Þarna var búið að upplýsa í ráðuneytinu hvort eitthvað hafi farið út og það benti ekkert til þess. Það er kallað samt á lögreglurannsókn.
Og svo er framkvæmdin með þeim hætti að það er farið inn í tölvur ráðherrans. Það eru teknar tölvur annarra starfsmanna. Friðhelgi þessara manna skiptir engu máli. Viðkvæmar upplýsingar til þess eins að upplýsa mál sem hugsanlega kann að varða sektum.
Mér finnst svo langt gengið í þessu, sagði Brynjar. Hann bar lekamálið saman við mál Gunnars Andersens hjá Fjármálaeftirlitinu en Gunnar var ákærður fyrir að brot á þagnarskyldu með því að brjóta bankaleynd. Hann fékk starfsmann Landsbankans til að afla gagna um fjármál Guðlaugs Þórs Þórðarsonar alþingismanns fyrir sig og var þeim gögnum síðan komið til DV sem birti frétt byggða á gögnunum. Guðlaugur Þór taldi að væri miklu meira en þessi eini leki. Bíddu, það var innanhúsrannsókn hjá Fjármálaeftirlitinu sem sagði að ekkert benti til þess Málið dautt.
Engin fyrirskipun frá ríkissaksóknara. Engin lögreglurannsókn. Ekkert gert.
Svo út af þessari umfjöllun DV, sem mér finnst einhver sú einkennilegasta sem ég hef nokkurn tímann séð í fjölmiðli og búin er að standa hérna yfir í marga, marga mánuði, þá fara allir bara einhvern veginn yfirum.
Óþarfi að stíga til hliðar Honum þótti ekkert óeðlilegt við það að innanríkisráðherra hafi spurt Stefán Eiríksson þáverandi lögreglustjóra út í gang rannsóknarinnar á ráðuneyti hennar.
Auðvitað ræða menn, sem rannsókn beinist að, um framkvæmd rannsóknar. Hvenær er hún búin? Hvernig verður farið með gögnin, sagði Brynjar og bætti við að engin þörf væri fyrir innanríkisráðherra að víkja meðan rannsóknin stæði yfir.
En að fara að stíga til hliðar út af einhverju svona, sem er auðvitað bara í eðli sínu minniháttar mál, þannig séð, þó svo að það sé ekki gott að svona upplýsingar fari.
En að fara í svona drastískar aðgerðir til að upplýsa það, það þykir mér athyglisvert og ámælisvert. Hann sagði umfjöllun DV um málið einkennast af pólitískum áróðri.
Maður sér það bara þegar maður les þennan texta.
Svo dettur mönnum í hug að verðlauna þetta.
Ég velti fyrir mér stöðu fjölmiðlana, mér finnst hún miklu áhugaverðari en staða ráðuneytisins í þessu máli.
Brynjar telur ákveðinn tvískinnung ríkja í umfjöllun um Lekamálið, sem í grunninn fjallar um aðgengi að persónuupplýsingum.
Ég er bara að segja það að mönnum finnst allt í lagi að ráðast inn, taka persónuupplýsingar hjá meira og minna öllum starfsmönnum ráðuneytisins, skoða allt í því, til þess að upplýsa þetta eina atriði, sagði Brynjar Níelsson í Bítinu.
Spjall þeirra Brynjars, Guðbjarts og Heimis Karlssonar á Bylgjunni í morgun má heyra í spilaranum hér að
ofan./////////////////Þetta er gott að fá frá Lögfræðingi og Alþingismanni,og það er svo að engin þeirra segir allt eins,en hann gerir látið úr málinu ,og getur það verið að ýmsu leiti,en það er svo að þetta mál er ekki búið þó svo menn standi upp í flokknum og segi sína meiningu,við verðum að heyra hvað Tryggvi segðir eftir sína athugun,af hverju hann skrifaði þetta bréf til Hönnu Birnu ,var ástæðan engin bara grín ,eða hvað,mér nægir ekki þessi svör annarra fyrr en hann svarar/Halli gamli
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1047537
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.