Sprngjuvél á Reykjavíkurflugvelli Innlent | mbl.is | 7.8.2014 | 18:25 Lancaster sprengjuvél lendir á Reyjavíkurflugvelli. Sprengjuflugvél af gerðinni Avro Lancaster úr seinni heimsstyrjöldinni er nú stödd á Íslandi.
Vélin er oft kölluð Vera en nafn sitt dregur hún af einkennisstöfum sínum sem merktir eru á hlið vélarinnar. Vera var smíðuð árið 1945, rétt eftir að heimsstyrjöldinni lauk, og sá því aldrei orrustu.
Vera millilendirhér á ferð sinni frá Kanada til Bretlands, þar sem hún mun fljúga við hlið annarrar Lancaster vélar en þær eru einu flughæfu vélar sinnar gerðar sem eftir eru í heiminum.
Ferðin er flogin til að heiðra minningu áhafnarliða bresku sprengjusveitanna sem létu lífið í síðari heimsstyrjöldinni.
Vélin er hvorki búin súrefnis- né loftþrýstibúnaði svo henni er jafnan flogið í um 9.000 feta hæð. Farþegaþotur fljúga vanalega í um 37.000 feta hæð.
Það er draumur flestra flugáhugamanna að fá að sitja í Lancaster en eins og fjallað var um í frétt mbl.is eru sumir tilbúnir til að greiða háar fjárhæðir fyrir flugferð í slíkri vél.
Margir flugáhugamenn gerðu sér ferð niður á Reykjavíkurflugvöll til að bera vélina augum en slíkt tækifæri gefst ekki á hverjum degi Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá viðtal við Don Schofield, yfirflugmann Lancastervélarinnar.
Fleiri myndir (4) previous Lancaster sprengjuvél lendir á Reyjavíkurflugvelli
Þórður Arnar Þórðarson Lancaster sprengjuvél lendir á Reyjavíkurflugvelli.
Þórður Arnar Þórðarson Lancaster sprengjuvél lendir á Reyjavíkurflugvelli. Lancaster sprengjuvél lendir á Reyjavíkurflugvelli.
Þórður Arnar Þórðarson Vélin er oft kölluð Vera, en það nafn dregur hún af einkennisstöfum sínum VR-A ////////////////////////////////Þetta er gaman að sjá þó ,maður geti ekki út á völl farið,en maður sá svona vélar á stríðsárunum,að það skuli bara vera tvær eftir af þessum vélum,og margur eldri maður hefur auðvitað gaman af að skoða##/Halli gamli
Sprengjuvél á Reykjavíkurflugvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.