Dómsmálin færð undir sérstakt ráðuneyti? Innlent | mbl.is | 17.8.2014 | 19:01 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir skynsamlegt að færa dómsmálahluta innanríkisráðuneytisins undir sérstakt ráðuneyti.
Með þeim hætti megi tryggja að málaflokkurinn fái þá athygli og svigrúm sem hann þurfi.Þetta kom fram í sexfréttum Ríkisútvarpsins.
Eins og kunnugt er baðst Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra lausnar frá málefnum dóms og ákæruvalds á föstudaginn var, eftir að aðstoðarmaður hennar, Gísli Freyr Valdórsson, hafði verið leystur frá störfum.
Ríkissaksóknari hyggst gefa út ákæru á hendur Gísla Frey, en hann er grunaður um að hafa lekið trúnaðargögnum til fjölmiðla.
Enn er óvíst hver muni taka við dómsmálahluta ráðuneytisins.
Heimildir mbl.is herma að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hafi fundað um málið um helgina og reynt að komast að lausn.
Í samtali við Rúv sagði Bjarni það koma til greina að gera frekari breytingar á stjórnarráðinu samhliða
þessari ráðstöfun.//////////////////////Það er svo að þetta, er ekkert sem þarf að gera,en var svona og ,það á að taka upp aftur,ég held a' þetta sé engin störf fyrir tvö ráðuneyti,það er ekkert talað um sparnað það er bara gleymt!!!það starfa um 8o mans í ráðuneytinu,og er það ekki nóg,jú það er það og hafa, þá bara færa í sínu starfi!,þetta er eins og með Þrjá seðlabankastjóra,engin þörf á því !!,en svona er þetta ef ekki gengur sem skyldi er bara að skipta um fólk sem ekki ræður við þetta,það er skorið við neglur sér allt sem tilheyrir Atvinnuklausum og Öryrkjum og gamla fólkinu,og tekið af því skattar og skyldur af þurftarmörkum,og svo er bruðlað í stjórnin Ríkisins,eða hvað vinna argir í öllum ráðumleitunum??? Nei Guðlaugur Þór var að skrifa þenslu á ríkigeiranum 2009-12 og eigum við þá ekki að spara meira en þeir/Halli gamli
Dómsmálin færð undir sérstakt ráðuneyti? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Oft veit ofvitinn ekki lengur hvað hann sagði gær en finnst sjálfsagt í dag.
Vinstri stjórnin fækkaði ráðuneytum til að draga úr rekstrarkostnaði. Nú vill formaður Sjálfstæðisflokksins brjóta þetta upp til þess að aðalkjaftaskur ríkisstjórnarinnar og einn sá umdeildasti fái að halda völdum!!!!
Guðjón Sigþór Jensson, 17.8.2014 kl. 21:03
Þessu er slett fram til að dreifa umræðunni, breiða yfir vandamálið Hönnu Birnu!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.8.2014 kl. 21:09
Þið félagar Guðjón S.J. og Axel J.H. eruð ásamt Halla gamla, svo vissir í ykkar málflutningi að þið hljótið að hafa verið ráðherrar á einhverri tíð.
Hrólfur Þ Hraundal, 18.8.2014 kl. 10:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.