19.8.2014 | 12:25
Lögreglumaðurinn neitar sök/Er nokkur sekur fyrr en sekt ver sönnuð????
Lögreglumaðurinn neitar sök Innlent | mbl.is | 19.8.2014 | 11:00 Héraðsdómur Reykjavíkur Mál á hendur lögreglumannsins í LÖKE-málinu var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.
Maðurinn neitaði sök við báðum liðum.Verjandin málsins fer fram á málinu verði vísað frá. Maðurinn hefur verið ákærður fyrir tvö brot í opinberu starfi.
Fyrri ákæruliður tengist meintum óeðlilegum flettingum í málaskrárkerfi lögreglunnar, LÖKE, á tímabilinu 7. október 2007 til 16. nóvember 2013.
Maðurinn er sakaður um að hafa misnotað stöðu sína sem lögreglumaður þegar hann fletti upp nöfnum 45 kvenna í kerfinu og skoðaði upplýsingar um þær, án þess að flettingarnar tengdust starfi hans í lögreglunni.
Í síðari ákærulið er hann sakaður um að hafa þann 20. ágúst 2012 sent tölvuskeyti á samskiptasíðunni Facebook um afskipti sín af ungum manni í starfi sínu sem lögreglumaður, sem átti að fara leynt.
Næsta fyrirtaka í málinu verður fimmtudaginn 28. ágúst.
Þá verður afstaða tekin til í frávisunarkröfu verjanda ákærða um ákæruna annað hvort í heild sinni eða hluta hennar.///////////////////////þetta er ekki hægt að koma svona fram,og birta myndir af manninum í D.V. og bara skömm og ekkert annað,engin er sekur fyrr en sekt er sönnuð,kverslags framkoma er þetta,þetta er til skammar og ekkert annað!!/Halli gamli
Lögreglumaðurinn neitar sök | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
Athugasemdir
Auðvitað nær það ekki nokkurri átt að nafngreina manninn og birta mynd af honum. En það er ekkert í sambandi við DV sem kemur mér á óvart lengur..
Jóhann Elíasson, 19.8.2014 kl. 14:07
Engin er sekur fyrr en sekt er sönnuð, og í því hefur DV sama rétt til að telja sannanir nægar og sekt sannaða og hver annar. Það segir nefnilega hvergi að það skuli eingöngu vera dómstólar sem vegi og meti sönnunargögn, öllum er frjálst að draga sínar eigin ályktanir. Til dæmis er málið fyrir dómstólum vegna þess að lögreglan, eftir rannsókn, taldi hann sekan og sendi því málið til saksóknara. Saksóknari taldi sannanir fyrir sekt nægar til að kæra fyrir brotið. Þarna eru tveir aðilar sem ekki hafa dómsvald en hafa samt hafið aðgerðir gegn manninum eins og um sekan mann væri að ræða þó enginn dómur hafi enn fallið.
Jos.T. (IP-tala skráð) 19.8.2014 kl. 15:02
"Jos.T." Þarna er um einhverja frjálslegustu "túlkun" á sekt og sakleysi að ræða, sem sést hefur og bendir einna helst til andlegra veikinda hjá þér........
Jóhann Elíasson, 19.8.2014 kl. 15:20
Æi Jos.T. ef þetta væri þér skylt mundir þú þá fara með sama offorsi að þessu,maður bara spyr!!!!!!
Haraldur Haraldsson, 19.8.2014 kl. 16:45
Ég sagðist ekki vera sammála DV, en ég virði samt rétt DV til að birta nöfn þeirra sem þeir telja sig hafa sönnu fyrir að framið hafi glæp. Þá er mér sama hvort það er Lögga sem bregst, prestur sem nauðgar, bankamaður sem stelur eða mótorhjólagaur sem lemur samborgarana. Þið virðist aftur á móti aðeins telja það verjandi að birta nafn og mynd ef ykkur mislíkar brotið eða maðurinn, þá takið þið samstundis undir í fordæmingu hins meinta sakamanns. Og þá stundina virðist ykkar skilningur á "sekur fyrr en sekt er sönnuð" nokkuð annar en þegar þið verjið vini og vandamenn.
Jos.T. (IP-tala skráð) 19.8.2014 kl. 17:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.