Mikill áhugi erlendra vísindamanna Innlent | mbl | 19.8.2014 | 15:59 Hér er horft til norðurs eftir Bárðarbungu úr þyrlu í gær, 18. ágúst.
Það er mjög mikill alþjóðlegur áhugi á þessum eldfjöllum og mikið samstarf um lán á mælitækjum til vöktunar, segir Kristín Jónsdóttir fagstjóri jarðvár hjá Veðustofu Íslands. Erlendir vísindamenn eru í startholunum að koma til Íslands vegna Bárðabungu.
Virkni er enn mjög mikil en hefur ekki aukistVirkni er enn mjög mikil en hefur ekki aukist.
Veðurstofan hefur aukið mjög mælingar á svæðinu umhverfis Bárðarbungu og til stendur að fjölga mælitækjum enn frekar í kvöld eða á morgun, bæði jarðskjálftamælitæki og GPS.
Þá er veðurstofan í nánu samstarfi vð vísindamenn við við háskólana í Cambridge í Bretlandi og Düsseldorf í Þýskalandi, sem hugsanlegt er að komi einnig til landsins með frekari tækjabúnað.
Allar sviðsmyndir skoðaðar Vísindaráð almannavarna fundaði í dag um stöðu mála.
Lokanir á vegum norðan Vatnajökuls eru enn í gildi vegna jarðskjálfta í Bárðarbungu, bæði fyrir ... Lokanir á vegum norðan Vatnajökuls eru enn í gildi vegna jarðskjálfta í Bárðarbungu, bæði fyrir akandi og gangandi. mbl.is/
​Elín Esther Viðbúnaðarstigi fyrir flugmálayfirvöld var ekki breytt, en það var í gær hækkað upp í appelsínugult.
Áður auglýstar lokanir á vegum norðan Vatnajökuls eru sömuleiðis enn í gildi og eiga við um alla umferð á svæðinu, jafnt akandi sem gangandi.
Sviðsmyndirnar í stöðunni eru þær að þetta haldi áfram þangað til það verður gos eða þá að þetta fjari út og það verði ekkert gos.
Það er alls ekkert víst að það gjósi, en við verðum að búa okkur undir það samt sem áður, segir Kristín. Viðbúnaðurinn miðast því við að vera við öllu búinn.
Í ljósi þessa er enn unnið að því að skoða allar mögulegar útgáfur af því hvað gæti gerst komi skyndilega til goss, þ.á.m. möguleg áhrif hlaups í Jökulsá á Fjöllum.
Svakalega mikil virkni Hræringarnar í Bárðarbungu eru í raun svipaðar og í gær, virknin heldur áfram án þess að úr henni dragi en hinsvegar hefur enginn skjálfti farið yfir 3 stig í meira en sólarhring, og kvikuhreyfingarnar hafa færst til norðausturs
. Svona litu skjálftahreyfingarnar í Bárðarbungu út kl. 10 í morgun. Svona litu skjálftahreyfingarnar í Bárðarbungu út kl. 10 í morgun.
Kort/​Veðurstofa Íslands Kvikuhreyfingarnar voru áður á tveimur stöðum en nú hefur dregið mjög úr virkninni við Dyngjujökul svo það er fyst og fremst syðri þyrpingin sem er virk, að sögn Kristínar.
Þá staðfesta GPS mælingar sprungur í bungunni eru að gliðna vegna kvikuinnstreymis. Aðspurð segir Kristín hinsvegar ekki sjást nein skýr merki um að kvikan sé að fara upp á við í átt að arðskorpunni, þeir eru flestir á Við fylgjumst mjög vel með því og förum yfir skjálftana jafnóðum eins og við getum, en þetta er alveg svakalega mikil virkni.
Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði, segir í samtali við Morgunblaðið í dag að aðdragandi eldgoss yrði með þeim hætti að skjálftarnir færðust nær yfirborðinu en þegar skjálftaóróinn væri orðinn samfelldur og skjálftunum fækkaði væri það merki um að gos væri hafið undir jökli.
Vísindamenn eru á einu máli um að óvissan sem nú ríkir gæti varað einhverja daga til viðbótar
.//////////////////Þetta er komið á það stig að,hættulegt getur verið ,að vera þarna nærri,og í öllum bænum ,ekki ögra þessu, með einhverjum stælum!!!þetta eru náttúru-hamfarir miklar, og bera að fara varlega,ef af gosi verður er það stjórnað af stjórnstöð,almannavarna og engum öðrum,við bara bíðum og vonum það besta/Halli gamli
Mikill áhugi erlendra vísindamanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.