10.9.2014 | 16:02
Hækkun matarskatts kemur illa við örorkulífeyrisþega/Ekki aðeins þá heldur 40% þjóðarinnar!!!
Hækkun matarskatts kemur illa við örorkulífeyrisþega Innlent | mbl.is | 10.9.2014 | 12:28 Formaður Öryrkjabandalags Íslands segir að hækkun matarskatts koma mjög illa við örorkulífeyrisþega.
Hún segir ófáa örorkulífeyrisþega hreinlega eiga ekki fyrir mat út mánuðinn.
Hún fagnar því aftur á móti að til standi að hækka barnabætur í fjárlagafrumvarpi næsta árs Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalags Íslands, segir að hækkun matarskatts koma mjög illa við örorkulífeyrisþega. Hún segir ófáa örorkulífeyrisþega hreinlega eiga ekki fyrir mat út mánuðinn.
Ellen fagnar því aftur á móti að til standi að hækka barnabætur í fjárlagafrumvarpi næsta árs. Stjórnvöld boða 3,5% hækkun bóta almannatrygginga á sama tíma og áætlanir eru um að hækka matarskattinn í 12% og bæta enn á álögur sjúklinga.
Tekjulágir hópar s.s. örorkulífeyrisþegar, þurfa að verja stærri hluta tekna sinna til matarkaupa, en nýlegar rannsóknir hafa sýnt að örorkubætur duga ekki til mannsæmandi framfærslu.
Það ætti ekki að þurfa að taka fram að mikill munur er á fjárhagslegum aðstæðum almennings og þessa hóps.
Því mun hækkun matarskattarins koma mjög illa við þennan hóp, en ófáir örorkulífeyrisþega eiga hreinlega ekki fyrir mat út mánuðinn, segir Ellen í tilkynningu.
Hún bætir við, að rannsóknir hafi sýnt að örorkulífeyrisþegar sem séu með skerta starfsgetu, oft vegna heilsubrests, noti heilbrigðiskerfið meira en margur annar. Hún segir, að gjöld fyrir heilbrigðistengda þjónustu hafi hækkað á bilinu 4 20% í byrjun þessa árs auk þ
ess sem gjaldskrá hins opinbera fyrir rannsóknir og sérfræðiþjónustu hækkaði einnig í júlí síðastliðnum. Til að bæta gráu ofan á svart sé í frumvarpinu boðaðar enn frekari hækkanir, s.s. með hækkun viðmiðunarfjárhæða í greiðsluþátttökukerfi lyfja.
Enn á ný eiga opinber gjöld að hækka umtalsvert meira en bæturnar og eru hækkanir langt yfir verðbólgumarkmiði Seðlabankans en fjármálaráðherra hafði áður lofað að hækkanir opinberra gjalda ættu ekki að fara yfir 2,5 % verðbólgumarkmiðið.
Meiri álögur á sjúklinga hindra enn frekar aðgengi tekjulágra hópa, s.s. örorkulífeyrisþega, að heilbrigðisþjónustu, en rannsóknir hafa sýnt að æ fleiri örorkulífeyrisþegar fresta því að fara til læknis eða fara ekki, segir Ellen.
Hins vegar tel ég jákvætt að áætlað sé að hækka barnabætur og er það mikilvæg aðgerð fyrir barnafólk með lágar tekjur.
Ég minni á að lífeyrisþegar bíða enn leiðréttingu kjaragliðnunar síðustu ára og hvet stjórnvöld til for
gangsraða í þágu velferðar og mannréttinda svo fólk búi við viðunandi framfærslu, segir hún ennfremur.////////////////////////Þetta er hár rétt hjá Formanni Öryrkja,og vel það,og það er verið að sverfa af 40% þjóðarinnar óbætt,Það með ´Öryrkja eldri Borgara af stærstum hluta,og bara allt láglaunafólk,kemur þetta mönnum um koll,eða annað sér maður ekki,hvað á fólk að gera,ekki aðeins matur heldur Meðul hækkað,og þá er bara sagt að við hækkum í raðstöfunartekjum um eitt% komið og sjáið matareikning okkar allra sem eiga þarna við þetta að búa ekki nokkur bót til okkar við þessu,lækkun á stærri og dýrari vöruflokkun,gerir okkur lítið gagn,ríkisstjórinn mun setja mikið niður þarna,við gleymum ekki svona aðferð,það um að þeirra fylgi mun fara langt niður!!!/Halli gamli
Hækkun matarskatts kemur illa við örorkulífeyrisþega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.