Stjórnvöld ekki sinnt ábendingum Innlent | mbl.is | 24.9.2014 | 13:57 Mynd 757400 Mál Mjólkursamsölunnar er grafalvarlegt og aðför gegn neytendum, ef satt reynist, segir Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, á Facebook-síðu sinni í dag.
Vísar hann þar til ákvörðunar Samkeppniseftirlitsins að sekta MS um 370 milljónir fyrir að misnota markaðsráðandi stöðu
.Hann segir að stjórnvöld hverju sinni hafi ekki sinnt ítrekuðum ábendingum eftirlitsins um leiðir til að efla samkeppni í mjólkuriðnaði.
Karl vitnar til orða Páls Gunnars Pálsson, forstjóra Samkeppniseftirlitisins, þess efnis að breytingar á lagaumhverfi grænmetisiðnaðarins hafi gjörbreytt stöðunni á þeim markaði.
Verð hafi lækkað til neytenda og neysla aukist.
Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins. Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins. mbl.is Bæði framleiðendur og neytendur hafi hagnast á endanum.
Framsóknarflokkurinn hefur tekið stöðu með þeim sem minnst hafa í matarskattsmálinu. Þegar kemur að aukinni samkeppni í mjólkuriðnaði geta rökin og afstaðan ekki verið önnur.
Við verðum að þora að taka umræðuna - með hagsmuni neytenda og framleiðenda í huga. Þögnin dugar ekki.
Áður en ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að sekta Mjólkusamsöluna (MS) um 370 milljónir króna vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu lá fyrir sendi Ólafur M. Magnússon, stjórnarformaður Mjólkurbúsins KÚ, bréf til forstjóra og stjórnarmanna MS þar sem þeir voru hvattir til þess að beita sér fyrir því að fyrirtækið léti af umræddri háttsemi.
Samkeppniseftirlitið komst að þeirri niðurstöðu að MS hefði beitt smærri keppinauta samkeppnishamlandi mismunun með því að selja þeim hrámjólk á 17% hærra verði en fyrirtæki sem eru tengd MS greiddu. Frá sjónarhjóli Mjólkurbúsins KÚ ehf.
er ljóst að framganga og háttsemi Mjólkursamsölunnar ehf. hefur valdið okkur stórfelldu tjóni og við munum kappkosta að láta þá sem að málinu koma bera ábyrgð lögum samkvæmt.
Ólafur M. Magnússon, stjórnarformaður Mjólkurbúsins KÚ. Ólafur M. Magnússon, stjórnarformaður Mjólkurbúsins KÚ. mbl.is/​Sverrir Vilhelmsson Við hvetjum þig til að skoða hug þinn vel hvort þú viljir vera þátttakandi í því að Mjólkursamsalan ehf.haldi háttsemi sinni áfram með tilheyrandi tjóni sem af kann að hljótast fyrir viðskiptavini Mjólkursamsölunnar ehf. og fyrirtækið sjálft, segir m.a. í bréfinu.
Ennfremur voru stjórnarmenn minntir á að þeir gætu með aðgerðum sínum, þátttöku eða aðgerðaleysi bakað sér ábyrgð á því sem fram færi í rekstri fyrirtækisins.
Voru þeir ennfremur hvattir til þess að vinna með Samkeppniseftirlitinu að því að upplýsa málið.////////////////////////Það hlaut að koma að þessu þó fyrr hefði verið!!! og nú er málið komið á skrið og það verður að klára frá A-Ö ekkert eftirgefa þarna,einokun á ekki að vara til,hvorki þarna né Á.T.V.R. þessu hefur alltof lengi varið haldið í skefjum Bændanna vegna segja þeir en það er ábyggilega ekki fyrir þá!!! Þetta er mál sem þarf hraða afgreiðslu ekki bara sektir,viða mikið í þeirri herferð sem þarf að gera í Landbúnaðarmálum,og það strax/Halli gamli
Stjórnvöld ekki sinnt ábendingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.