1.10.2014 | 13:48
Vilja að frumvarpið verði endurskoðað/Auðvitað ekkert annað í stöðunni
Vilja að frumvarpið verði endurskoðað Innlent | mbl.is | 1.10.2014 | 9:05 Fjárlagafrumvarp næsta árs. Stjórn Einingar-Iðju lýsir yfir miklum vonbrigðum með fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar og þeim skerðingum sem í því má finna.
Á síðustu árum hefur almennt launafólk tekið á sig miklar skerðingar með minnkandi tekjum og auknum útgjöldum sem leitt hafa til minni kaupmáttar.
Á meðan eru tekjur ríkissjóðs skertar um tugi milljarða með því að aflétta sköttum af fyrirtækjum og einstaklingum sem vel eru aflögufærir.
Nú á enn og aftur að auka álögur á almennt launafólk og niðurskurðarhnífnum beint að þeim sem síst skyldi
. Atvinnulausum, lífeyrisþegum, sjúklingum, þeim sem þurfa á starfsendurhæfingu að halda og þeim sem hafa minnstu menntunina.
Forystumenn ríkisstjórnarinnar halda því fram að mótvægisaðgerðir muni bæta hag heimila í landinu að meðaltali, en það meðaltal hallar verulega á þá sem lægri hafa launin og virðist sem hópurinn sé ekki í forgangi hjá ríkisstjórninni.
Hækkun barnabóta og breytingar á vörugjöldum jafna ekki út hækkun matvæla hjá þeim sem lægst hafa launin.
Fjölmargir launþegar sem eru með lágar- og millitekjur eru barnlausir eða með eldri börn á framfæri og of margir sem ekki geta veitt sér þann munað að vera tíðir gestir í verslunum sem geta lækkað verð í kjölfar afnáms almennra vörugjalda.
Stjórn Einingar-Iðju mótmælir harðlega þeirri aðför sem stjórnvöld eru í gegn þeim sem eru í atvinnuleit, sérstaklega þeim einstaklingum sem hafa verið hvað lengst án atvinnu.
Skerðing á bótarétti getur kippt fótunum undan lífsafkomu fjölda fólks og atvinnuleysi mun ekki minnka við það að velta vandanum yfir á sveitarfélögin. Verkalýðsfélag Suðurlands mótmælir harðlega því sem það kallar aðför að launafólki sem birtist
í nýju fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Verkalýðsfélagið sakar stjórnvöld um skilningsleysi gagnvart kjörum almennings.
Fram kemur í ályktun frá VLFS, að gagnrýnir hækkun virðisaukaskatts á matvæli, skert réttindi atvinnulausra, lækkun framlags ríkisins til jöfnunar á örorkubyrði Lífeyrissjóða á sama tíma og dælt er peningum inn til opinberu sjóðanna sem þýðir enn meiri ójöfnuð á milli kjara almennra og opinberra Lífeyrissjóða.
Þetta leggur auknar byrðar á lágtekjuhópa og sýnir að þeir eru ekki í forgangshópi ríkisstjórnarinnar, segir í ályktuninni.
Það er ótrúlegt skilningsleysi ríkjandi við gerð þessa fjárlagafrumvarps á kjörum almennings.
Með þessu frumvarpi er ríkisstjórnin að gefa samstarfi við verkalýðshreyfinguna langt nef.
Við þessar aðstæður verður verkalýðshreyfingin að svara þeim skilaboðum skýrt og búa sig undir harðari deilur við gerð kjarasamninga en verið hafa í langan tíma.
VLFS áréttar að félög innan ASÍ hafa sýnt mikla ábyrgð við gerð samninga á undanförnum árum.
Það getur ekki verið réttlætanlegt að þau beri hana ein í þjóðfélagi sem vill byggja á jöfnuði og sanngirni fyrir þegna sína, segir ennfremur.
Tengdar fréttir Fjárlagafrumvarp 2015///////////////////Þessu máli er ekki lokið,og við sem viljum mannleg, þeim þarf að breyta ,þolum ekki þessa þrákelkni okkar manna,það er alveg sama hversu oft þeir segja að allir græði er það vitleysa!!! í gær var fundur í Valhöll með alþingismönnum,og eg komst ekki því miður,en Dóttir mín fór Hafdís og sagði hún alla Alþingismenn ala á þessu að þetta komi öllum í hag,ef menn trúa þessu mun vitleysan bara halda áfram,og fylgið hrynja af okkar mönnum,ekki spurning&Halli gamli
Vilja að frumvarpið verði endurskoðað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
- Einn fluttur á slysadeild: Miklar umferðartafir
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.